Klara um mál Björgvins: „Okkur ber að taka þetta upp“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. maí 2019 20:00 Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira
Klara Bjartmarz, framkvæmdarstjóri KSÍ, segir að KSÍ beri að taka mál sem skaða áhrif ímynd knattspyrnunnar upp og senda það til aga- og úrskurðanefndar. Mál Björgvins Stefánssonar, hvað varðar ummæli sem hann lét falla í netútsendingu í gær, hafa verið send til aganefndar KSÍ en það gerði Klara í hádeginu. „Það er í hefðbundnum farvegi með mál af þessum toga. Framkvæmdarstjóri KSÍ hefur heimild að vísa ummælum sem getur skaðað áhrif á ímynd knattspyrnunnar til aga- og úrskurðanefndar. Það mun ég gera í hádeginu,“ sagði Klara við Hörð Magnússon í kvöldfréttum Stöðvar 2. „Þar mun það fara í annað venjulegt ferli og við munum enga bregða út af okkar verkferli í þessu,“ en leikmaðurinn fær að koma sínum skoðum á framfæri. „Það hefur alltaf verið. Það er vinnuregla hjá aga- og úrskurðanefnd. Nefndin sendir afrit af erindi framkvæmdarstjóra til hluteigandi aðila og þeir hafa tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.“ Aganefndin hittist á þriðjudögum en KR á næsta leik í Pepsi Max-deildinni á sunnudaginn er liðið leikur við Víking í Laugardalnum. Klara er ekki viss hvenær komin verður niðurstaða í málið. „Ég get ekki svarið því fyrir hönd aganefndarinnar. Aganefndin starfar óháð skrifstofu KSÍ og hún fundar samkvæt reglulegð á þriðjudögum. Það er stutt í næsta þriðjudag.“ „Hvort að nefndin nái að safna þeim gögnum sem hún þarf fyrir þann fund get ég ekki svarað til um,“ en eins og kom fram á Vísi í dag gæti Björgvin átt yfir höfði sér að minnsta kosti fimm leikja banns. „Í rauninni skiptir skoðun okkar á þessu engu máli. Þetta er skylduákvæði sem kemur úr reglugerð FIFA. Okkur ber að taka þetta upp,“ sagði Klara. Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50 Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00 KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30 Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46 Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38 Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Enski boltinn Fleiri fréttir „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Sjá meira
Lét óviðeigandi ummæli falla í beinni: „Gerðist sekur um hrapallegt dómgreindarleysi“ Björgvin Stefánsson, leikmaður KR, kom sér í vandræði í kvöld. 23. maí 2019 21:50
Björgvin gæti fengið leikbann fyrir rasísk ummæli Björgvin Stefánsson, framherji KR, geti verið á leið í leikbann út af orðum sem hann lét falla sem lýsandi í leik Hauka og Þróttar í gær. 24. maí 2019 10:00
KR-ingar harma ummæli framherja félagsins KR sendi frá sér yfirlýsingu í morgun þar sem rasísk ummæli framherja félagsins, Björgvins Stefánssonar, eru hörmuð. 24. maí 2019 10:30
Yfirlýsing Þróttar vegna ummæla Björgvins: „Framkoman með öllu óásættanleg“ Þróttur R. fordæmir ummæli Björgvins Stefánssonar um leikmann liðsins. 24. maí 2019 16:46
Pape kallar Björgvin fávita: „Ekki hægt að kalla þetta dómgreindarleysi“ Pape Mamadou Faye lætur Björgvin Stefánsson heyra það. 24. maí 2019 18:38