Ólafur hefur aðeins náð í eitt stig í Krikanum sem þjálfari Vals Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2019 16:30 Ólafur Jóhannesson og Bjarni Ólafur Eiríksson fagna sigri eftir síðast leik í Árbænum vísir/daníel Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari] Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira
Ólafur Jóhannesson var fyrsti maðurinn til að gera FH-liðið að Íslandsmeisturum en það hefur lítið gengið hjá honum í heimsóknum hans í Kaplakrika síðan þá. Ólafur og lærisveinar hans fá tækifæri til að breyta út frá þeirri venju í kvöld. Íslandsmeistarar Valsmanna mæta í kvöld í Kaplakrika þar sem þeir spila við FH-inga í 5. umferð Pepsi Max deild karla. Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur í sumar í síðustu umferð og geta með sigri komist sex stigum á eftir toppliði ÍA. Leikur FH og Vals hefst klukkan 19.15 og verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Kaplakriki hefur ekki verið uppáhaldsstaður Valsmanna síðasta áratuginn enda hefur liðið ekki unnið í Hafnarfirðinum í tólf ár. Valsliðið hefur aðeins náð í eitt stig af tólf mögulegum á Kaplakrikavelli síðan að Ólafur Jóhannesson tók við liðinu fyrir 2015 tímabilið. Ólafi hefur hingað til ekki tekist að yfirbuga Kaplakrika grýluna sem herjast hefur á Hlíðarendapilta í meira en áratug. Eina stigið kom í 1-1 jafntefli í þriðju síðustu umferð haustið 2016 en stigið nægði FH-ingum til að verða Íslandsmeistarar daginn eftir þegar Blikum tókst ekki að vinna sinn leik. Valsmenn unnu síðast sigur á FH í Kaplakrika 23. september 2007 en 2-0 sigur Hlíðarendaliðsins var lykilsigur þegar Valsmenn tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn þetta haust. Síðan þá hafa Valsmenn aðeins náð í samtals 3 stig út úr ellefu deildarleikjum sínum á Kaplakrikavelli en FH-ingar hafa fengið 27 stig út úr þessum sömu leikjum.Leikir Valsmanna í Kaplakrika undir stjórn Ólafs Jóhannessonar 2015-2018: 2018 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2017 - 0 stig (1-2 tap) [Valur Íslandsmeistari] 2016 - 1 stig (1-1 jafntefli) [FH Íslandsmeistari] 2015 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari]Leikir Valsmanna í Kaplakrika 2007-2014: 2014 - 0 stig (1-2 tap) 2013 - 1 stig (3-3 jafntefli) 2012 - 0 stig (1-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2011 - 0 stig (2-3 tap) 2010 - 1 stig (1-1 jafntefli) 2009 - 0 stig (0-2 tap) [FH Íslandsmeistari] 2008 - 0 stig (0-3 tap) [FH Íslandsmeistari] 2007 - 3 stig (2-0 sigur) [Valur Íslandsmeistari]
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Grindvíkingar ætla að spila í Grindavík í sumar Þrjár kempur spila með KV í sumar Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt FH-ingar sækja sér miðvörð til sænska liðsins AIK Vilja að líkamlegi þátturinn dansi í takt við þann taktíska og tæknilega Ærandi þögn þegar Elías Ingi lenti í lyftu með Skagamönnum „Allir í Vesturbænum eru spenntir en maður hefur séð meiri gæði í einum hópi“ Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Sjá meira