Bachelor-barnið komið í heiminn Sylvía Hall skrifar 30. maí 2019 11:33 Stúlkan er fyrsta barn þeirra hjóna. Instagram Piparsveinninn umdeildi Arie Luyendyk Jr. og eiginkona hans Lauren Burnham eignuðust sitt fyrsta barn í gær en lítil stúlka kom í heiminn og heilsast móður og barni vel. Parið kynntist í 22. seríu Bachelor-þáttanna vinsælu. Þrátt fyrir að vera hamingjusamlega gift og nýbúin að eignast sitt fyrsta barn var Lauren ekki sú sem varð fyrir valinu upphaflega en Arie valdi Beccu Kufrin til að byrja með. Hann skipti fljótlega um skoðun og bað Lauren um að giftast sér og varð þar með einn umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna. View this post on InstagramA post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on Jan 16, 2019 at 10:07pm PST Arie leyfði fylgjendum sínum á Instagram fylgjast með ferlinu og setti reglulega inn tilkynningar um stöðu mála. Þá birti hann mynd af þeim hjónum á fæðingardeildinni þar sem stóð einfaldlega: „ÞETTA ER AÐ GERAST“. View this post on InstagramIT’S HAPPENING! A post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on May 28, 2019 at 10:52pm PDT Í morgun birti hann svo mynd af dóttur þeirra sem hefur fengið nafnið Alessi Ren Luyendyk. View this post on InstagramThis was first time she laid eyes on me and I’m forever changed Alessi Ren Luyendyk A post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on May 30, 2019 at 12:00am PDT Tímamót Tengdar fréttir Spennandi tímar framundan hjá piparsveininum umdeilda og unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2018 15:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Piparsveinninn umdeildi Arie Luyendyk Jr. og eiginkona hans Lauren Burnham eignuðust sitt fyrsta barn í gær en lítil stúlka kom í heiminn og heilsast móður og barni vel. Parið kynntist í 22. seríu Bachelor-þáttanna vinsælu. Þrátt fyrir að vera hamingjusamlega gift og nýbúin að eignast sitt fyrsta barn var Lauren ekki sú sem varð fyrir valinu upphaflega en Arie valdi Beccu Kufrin til að byrja með. Hann skipti fljótlega um skoðun og bað Lauren um að giftast sér og varð þar með einn umdeildasti piparsveinninn í sögu þáttanna. View this post on InstagramA post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on Jan 16, 2019 at 10:07pm PST Arie leyfði fylgjendum sínum á Instagram fylgjast með ferlinu og setti reglulega inn tilkynningar um stöðu mála. Þá birti hann mynd af þeim hjónum á fæðingardeildinni þar sem stóð einfaldlega: „ÞETTA ER AÐ GERAST“. View this post on InstagramIT’S HAPPENING! A post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on May 28, 2019 at 10:52pm PDT Í morgun birti hann svo mynd af dóttur þeirra sem hefur fengið nafnið Alessi Ren Luyendyk. View this post on InstagramThis was first time she laid eyes on me and I’m forever changed Alessi Ren Luyendyk A post shared by Arie Luyendyk (@ariejr) on May 30, 2019 at 12:00am PDT
Tímamót Tengdar fréttir Spennandi tímar framundan hjá piparsveininum umdeilda og unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2018 15:30 Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30 Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15 Mest lesið „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Lífið Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Lífið Maríanna og Dommi trúlofuð Lífið Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Lífið Aðstoðarmennirnir og ástin Lífið Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld Lífið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lífið Fleiri fréttir Fimm lög keppa í Söngvakeppninni í kvöld „Ég er búin að sætta mig við að ég mun líklega aldrei fá nein svör“ Stjörnustjarfur með David Schwimmer og Will Ferrell Fréttatía vikunnar: Leynigestur, brottvísanir og ofurfyrirsæta Maríanna og Dommi trúlofuð Kúrekar og bandíttar í stuði á Kommablótinu Prinsessan eignaðist dóttur Segist vera nasisti sem elskar Hitler Lítil þolinmæði fyrir hrekk Audda Aðstoðarmennirnir og ástin Vefur um útivist í loftið Vetrarhátíð með gagnvirkri ljósasýningu hefst í dag Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Sjá meira
Spennandi tímar framundan hjá piparsveininum umdeilda og unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 14. nóvember 2018 15:30
Umdeildasti piparsveinn sögunnar á leiðinni til Íslands með unnustunni Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 9. mars 2018 09:30
Piparsveinninn umdeildi og unnustan spóka sig á Laugaveginum Þættirnir The Bachelor njóta sífellt meiri vinsælda um heim allan og sérstaklega í Bandaríkjunum. 13. mars 2018 11:15