Catalina lendir á þriðja tímanum Kristján Már Unnarsson skrifar 30. maí 2019 11:02 Þessi Catalina, smíðuð árið 1943, kom til Reykjavíkur árið 2012. Mynd/Friðrik Þór Halldórsson Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. Þar sem flugbáturinn er í sjónflugi og hægfleygur er erfitt að fá uppgefinn nákvæman komutíma fyrr en nær dregur lendingu. Uppfært kl. 11.50: Lending áætluð klukkan 14.23. Samkvæmt upplýsingum frá flugþjónustunni Reykjavik FBO, sem annast móttöku vélarinnar, fær hún væntanlega flugstæði norðan við Loftleiðahótelið, þar sem þristaveislan hefur staðið yfir undanfarna tíu daga. Þessi tiltekna Catalina, smíðuð árið 1941, er sú elsta í heiminum sem enn er eftir í flughæfu ástandi en jafnframt einhver sú merkasta í sögunni. Hún var staðsett á Reykjavíkurflugvelli á stríðsárunum og tókst þá að sökkva þremur þýskum kafbátum. Fyrir það er hún talin sú flugvél herja Bandamanna sem náði mestum árangri í baráttunni gegn stríðsvél nasista í síðari heimsstyrjöld. Katalínan verður einn af hápunktum flugsýningarinnar í Reykjavík á laugardag, sem er liður í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Sýningarsvæðið á flugvellinum verður opið almenningi milli klukkan 12 og 16 en flugatriðin í lofti verða milli klukkan 13 og 15, samkvæmt upplýsingum Matthíasar Sveinbjörnssonar, forseta Flugmálafélags Íslands. Catalina kom síðast árið 2012 en þá gafst landsmönnum í fyrsta sinn í áratugi tækifæri til að sjá þennan sögufræga flugbát í Reykjavík. Fjallað var um komu hennar í þessari frétt Stöðvar 2: Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Catalina-flugbáturinn, sem væntanlegur er til Íslands, hóf sig til flugs frá flugvellinum í Wick í Skotlandi um níuleytið í morgun áleiðis til Reykjavíkur. Þar sem flugbáturinn er í sjónflugi og hægfleygur er erfitt að fá uppgefinn nákvæman komutíma fyrr en nær dregur lendingu. Uppfært kl. 11.50: Lending áætluð klukkan 14.23. Samkvæmt upplýsingum frá flugþjónustunni Reykjavik FBO, sem annast móttöku vélarinnar, fær hún væntanlega flugstæði norðan við Loftleiðahótelið, þar sem þristaveislan hefur staðið yfir undanfarna tíu daga. Þessi tiltekna Catalina, smíðuð árið 1941, er sú elsta í heiminum sem enn er eftir í flughæfu ástandi en jafnframt einhver sú merkasta í sögunni. Hún var staðsett á Reykjavíkurflugvelli á stríðsárunum og tókst þá að sökkva þremur þýskum kafbátum. Fyrir það er hún talin sú flugvél herja Bandamanna sem náði mestum árangri í baráttunni gegn stríðsvél nasista í síðari heimsstyrjöld. Katalínan verður einn af hápunktum flugsýningarinnar í Reykjavík á laugardag, sem er liður í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis flugs á Íslandi. Sýningarsvæðið á flugvellinum verður opið almenningi milli klukkan 12 og 16 en flugatriðin í lofti verða milli klukkan 13 og 15, samkvæmt upplýsingum Matthíasar Sveinbjörnssonar, forseta Flugmálafélags Íslands. Catalina kom síðast árið 2012 en þá gafst landsmönnum í fyrsta sinn í áratugi tækifæri til að sjá þennan sögufræga flugbát í Reykjavík. Fjallað var um komu hennar í þessari frétt Stöðvar 2:
Fréttir af flugi Tengdar fréttir Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30 Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38 Mest lesið Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Sjá meira
Flugkappar í útsýnisflugi með Catalina flugbáti Þrír flugkappar fengu að fara í útsýnisflug með Catalina flugbáti yfir Reykjavík í dag. Kapparnir eiga það sameiginlegt að hafa flogið slíkum vélum þegar þær voru notaðar til farþegaflugs hér á landi á árunum eftir stríð. 27. maí 2012 20:30
Elsta flughæfa Katalínan væntanleg til Reykjavíkur Flugveislan í Reykjavík heldur áfram. Á morgun er væntanlegur enn einn dýrgripurinn, Catalina-flugbátur, sem staðsettur var á Íslandi í síðari heimsstyrjöld. 29. maí 2019 22:38