„Ég hefði aldrei trúað því að ég yrði viðstaddur mína eigin jarðarför“ Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 8. júní 2019 22:41 (T.h.) Mótmælandi var handtekinn fyrir utan dómssalinn í dag. (T.v.) Ivan Golunov var dæmdur til að sitja í tveggja mánaða stofufangelsi í dag. vísir Rússneski blaðamaðurinn Ivan Golunov, sem handtekinn var á fimmtudag fyrir umtalsverð meint fíkniefnabrot verður haldið í stofufangelsi en svo var kveðið upp af dómara eftir að Golunov mætti fyrir dóm í Moskvu í dag. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AFP. Hundruð mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið til stuðnings Golunov en málið hefur vakið athygli um heim allan.Sjá einnig: Rússneskur blaðamaður ákærður fyrir eiturlyfjasöluMargir stuðningsmanna hans óttuðust að honum yrði haldið áfram í gæsluvarðhaldi, en frá því hefur verið greint að hann hafi verið barinn og lemstraður af lögreglu. „Þetta er eins og bíómynd. Ég hefði aldrei trúað því að ég yrði viðstaddur mína eigin jarðarför,“ sagði Golunov þegar hann kom í dómssalinn. Golunov er búsettur í Moskvu en vinnur fyrir fréttamiðilinn Meduza og hefur verið ákærður fyrir að hafa gert tilraun til að selja „mikið magn“ af eiturlyfinu mephedrone og kókaíni. Augu hans voru full af tárum þegar dómarinn sagði að hann myndi sitja í stofufangelsi í tvo mánuði. Vefsíða Meduza er staðsett í Lettlandi þrátt fyrir að stór hluti fréttamanna hennar búi og starfi í Rússlandi en það gerir hún til að forðast ritskoðun Rússlands. Golunov var fluttur í dómssalinn frá spítala þar sem hann hafði verið undir eftirliti lækna en hann neitaði þeim staðhæfingum lögmanns síns um að hann væri rifbeinsbrotinn og hefði fengið heilahristing en bætti við að hann væri skrámaður á bakinu og að auga hans væri marið. Handtaka hans hefur vakið áhyggjur út um heim allan. Sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu skrifaði á Twitter: „Við köllum eftir því að Ivan Golunov verði leystur úr haldi,“ og sögðu hann „ætti ekki að þjást ofsókna vegna atvinnu sinnar,“ og sendiráð Bretlands sagði mál hans „áhyggjuefni.“ Um það bil 20 stuðningsmenn hans mótmæltu fyrir utan rússneska sendiráðið í Berlín og stóð meðal annars á skiltum þeirra „Frelsið Golunov.“ Rússland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira
Rússneski blaðamaðurinn Ivan Golunov, sem handtekinn var á fimmtudag fyrir umtalsverð meint fíkniefnabrot verður haldið í stofufangelsi en svo var kveðið upp af dómara eftir að Golunov mætti fyrir dóm í Moskvu í dag. Frá þessu er greint á vef fréttastofu AFP. Hundruð mótmælenda söfnuðust saman fyrir utan dómshúsið til stuðnings Golunov en málið hefur vakið athygli um heim allan.Sjá einnig: Rússneskur blaðamaður ákærður fyrir eiturlyfjasöluMargir stuðningsmanna hans óttuðust að honum yrði haldið áfram í gæsluvarðhaldi, en frá því hefur verið greint að hann hafi verið barinn og lemstraður af lögreglu. „Þetta er eins og bíómynd. Ég hefði aldrei trúað því að ég yrði viðstaddur mína eigin jarðarför,“ sagði Golunov þegar hann kom í dómssalinn. Golunov er búsettur í Moskvu en vinnur fyrir fréttamiðilinn Meduza og hefur verið ákærður fyrir að hafa gert tilraun til að selja „mikið magn“ af eiturlyfinu mephedrone og kókaíni. Augu hans voru full af tárum þegar dómarinn sagði að hann myndi sitja í stofufangelsi í tvo mánuði. Vefsíða Meduza er staðsett í Lettlandi þrátt fyrir að stór hluti fréttamanna hennar búi og starfi í Rússlandi en það gerir hún til að forðast ritskoðun Rússlands. Golunov var fluttur í dómssalinn frá spítala þar sem hann hafði verið undir eftirliti lækna en hann neitaði þeim staðhæfingum lögmanns síns um að hann væri rifbeinsbrotinn og hefði fengið heilahristing en bætti við að hann væri skrámaður á bakinu og að auga hans væri marið. Handtaka hans hefur vakið áhyggjur út um heim allan. Sendiráð Bandaríkjanna í Moskvu skrifaði á Twitter: „Við köllum eftir því að Ivan Golunov verði leystur úr haldi,“ og sögðu hann „ætti ekki að þjást ofsókna vegna atvinnu sinnar,“ og sendiráð Bretlands sagði mál hans „áhyggjuefni.“ Um það bil 20 stuðningsmenn hans mótmæltu fyrir utan rússneska sendiráðið í Berlín og stóð meðal annars á skiltum þeirra „Frelsið Golunov.“
Rússland Mest lesið Jón Ólafsson segir skilið við útvarpið Innlent Vita ekki hver áhrif fyrirætlanna Meta verða Innlent Hefur áhyggjur af rekstri skólans Innlent Rukkaði konuna fyrir heimferðina eftir að hafa nauðgað henni Innlent Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Erlent Aukið eftirlit til muna eftir brot bílstjórans gegn konunni Innlent Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Erlent „Málinu verður ekki lokað fyrr en einhver axlar raunverulega ábyrgð“ Innlent Hreindýr í sjónum við Djúpavog Innlent Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Erlent Fleiri fréttir Bíl ekið inn í þvögu í Vancouver og nokkrir látnir Úkraínskir hermenn séu farnir úr Kúrsk með hjálp Norður-Kóreu Segir Pútin ekki vilja enda stríðið Hittust í fyrsta sinn eftir að upp úr sauð Myndir: Ráðamenn heims fylgja Frans páfa til hinstu hvílu Virginia Giuffre er látin Bein útsending: Útför Frans Páfa Bandaríkin vilja láta meira undan Rússum en Evrópa Hátt settur herforingi fórst í bílsprengju nærri Moskvu Mislingar á mörkum þess að verða landlægir í Bandaríkjunum aftur Þrír látnir og tugir særðir Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Sjá meira