Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira