Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. Þú vekur upp allar tilfinningar sem til eru, þú ert trygglynd og góð manneskja en þarft að passa þig á letinni. Þegar þú labbar einhversstaðar inn þá birtir upp því þú hefur þau áhrif að breyta sorg í gleði ef þú nennir því, og þegar þú ákveður að það sé allt undir þér komið þá spararðu ekki púðrið. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú getur bara stólað á sjálfa þig og þú átt eftir að elska það því þá fyrst veistu úr hverju þú ert gerð. Þú hefur svo magnaða orku að þú getur brennt þig eða byggt upp á einum degi því pláneta þín er sólin og þú ert hún. Fólk blindast af göllum þínum því þeir eru þínir kostir, en um leið og þú sérð sjálfan þig og áttar þig á eigin kostum, hættir að spá í hvað öðrum finnst þá breytist lífið þitt. Það er búið að vera allskyns drama í kringum þig, erfiðleikar og leiðindi, en fólk fyrirgefur þér allt, því að hafa svona karakter í lífi sínu lætur mann sjá að alveg sama hversu djúpt einhver hefur sokkið er alltaf hægt að synda upp á yfirborðið. Svo ef einhver hefur áhrif á aðra ert það þú án þess að skilja það. Næstu 90 dagar eru þér hliðhollir og gefa þér styrk til að breyta svörtu í hvítt, gefa þér þá sýn að sjá allt í öðru ljósi og styrk til þess að gera kraftaverk. Þú gætir birst öðrum sem sjálhverf manneskja og þarft að sjá að þessi svarta hlið þín þarf aldrei að líta dagsins ljós. Þú færð mörg stig fyrir að gera eitthvað fyrir aðra, svo líttu á aðra sem mikilvægari en þig, þá mun allt fara vel. Ást og virðing er mikilvægasta vopnið sem þú þarft þetta sumarið. Kossar og knús, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira