Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. Þú ert að leita að tilgangi lífsins og það gæti sko orðið ævilangt verkefni og þú ert svo hæfileikaríkur að það er þitt að ávaxta þá blessun. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú sérð lífið í öðru ljósi og opnar hjarta þitt, þá sjá aðrir líka hver í raun og veru þú ert, svo lærðu að treysta og hættu að búast við hinu versta. Þú ert orðheppinn og fyndinn og eitthvað svo allt öðruvísi en allir hinir, en passaðu þig á að opna ekki fyrir tilgangslausa ástartengingu sem er flókin, falin og hættuleg, því það mun aldrei blessast heldur bíta líf þitt í tvennt. Ástríðan þín í lífinu segir þér að fara þínar eigin leiðir, þó enginn samþykki þær sem getur verið mikill kostur því þú ert svo fylginn hjarta þínu og berst áfram fyrir því sem þú trúir á. Þar sem þú ert elskuleg og spennandi manneskja muntu svo sannarlega njóta þín þegar þú hefur fundið hina réttu ást, en þar sem þú efast alltaf um hvort þetta sé rétta ástin, þá bið ég þig um að hætta því og treysta hjarta þínu. Þetta sumar færir þér meiri áskoranir og sjálfstraust en þú hefur áður fundið fyrir, það er svo margt að gerast sem þú tekur ekki einu sinni eftir, þú tekur réttar ákvarðanir í ástinni og hristir af þér af þér aðra vitleysu. Næstu mánuðir gefa þér mikla uppskeru af öllu því sem þú hefur sáð, þér finnast hindranir vera á vegi þínum en það mun allt ganga, svo hugsaðu bara í þolinmæði því það mun allt smella saman þegar líða tekur á. Kossar og knús, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira
Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. Þú ert að leita að tilgangi lífsins og það gæti sko orðið ævilangt verkefni og þú ert svo hæfileikaríkur að það er þitt að ávaxta þá blessun. Þú ert að fara inn í tíma þar sem þú sérð lífið í öðru ljósi og opnar hjarta þitt, þá sjá aðrir líka hver í raun og veru þú ert, svo lærðu að treysta og hættu að búast við hinu versta. Þú ert orðheppinn og fyndinn og eitthvað svo allt öðruvísi en allir hinir, en passaðu þig á að opna ekki fyrir tilgangslausa ástartengingu sem er flókin, falin og hættuleg, því það mun aldrei blessast heldur bíta líf þitt í tvennt. Ástríðan þín í lífinu segir þér að fara þínar eigin leiðir, þó enginn samþykki þær sem getur verið mikill kostur því þú ert svo fylginn hjarta þínu og berst áfram fyrir því sem þú trúir á. Þar sem þú ert elskuleg og spennandi manneskja muntu svo sannarlega njóta þín þegar þú hefur fundið hina réttu ást, en þar sem þú efast alltaf um hvort þetta sé rétta ástin, þá bið ég þig um að hætta því og treysta hjarta þínu. Þetta sumar færir þér meiri áskoranir og sjálfstraust en þú hefur áður fundið fyrir, það er svo margt að gerast sem þú tekur ekki einu sinni eftir, þú tekur réttar ákvarðanir í ástinni og hristir af þér af þér aðra vitleysu. Næstu mánuðir gefa þér mikla uppskeru af öllu því sem þú hefur sáð, þér finnast hindranir vera á vegi þínum en það mun allt ganga, svo hugsaðu bara í þolinmæði því það mun allt smella saman þegar líða tekur á. Kossar og knús, Sigga Kling.Sporðdreki 23. október - 21. nóvemberBirkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í fótbolta, 11. nóvember Helga Braga Jónsdóttir, leikkona, 5. nóvember Emmsjé Gauti, rappari, 17. nóvember Björk Guðmundsdóttir, tónlistarmaður, 21. nóvember Karl Bretaprins, 14. nóvember Hillary Clinton, stjórnmálamaður, 26. október Leonardo DiCaprio, leikari, 11. nóvember Magnús Scheving, frumkvöðull, 10. nóvember Hörður Ágústsson Macland snillingur, 24. október Sigríður María Egilsdóttir, varaþingmaður Viðreisnar, 1. nóvember Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, 4. október Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, Dómsmálaráðherra, Ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, 4. nóvember Jón Jónsson, tónlistarmaður, 30. október Króli, tónlistarmaður, 2. nóvember Bergur Ebbi, grínisti, 2. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar Sjá meira