Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. Þú ert að hafa áhyggjur af því að lífið þitt gangi ekki upp eins og þú ert búinn að plana það, en það verður þér til heilla, þú munt einfalda lífið og setja meiri áherslur á það sem skiptir máli, elskaðu veikleika þína því þá verða þeir styrkleikar þínir. Láttu ekki sært egó villa þér sýn, því þegar þú sleppir því þá líður þér svo sannarlega vel í hjartanu því að vera egóisti getur þýtt að þú hefur þig yfir aðra, hugsar frá mér, um mig, frá mér, til mín sem er engum hollt. Ég hef sjálf þurft að taka á egóskrattanum og henda út, því egó er eiginhagsmunasemi og þar vil ég ekki dvelja. Þó að erfiðir atburðir hafi verið á þínu baki skaltu halda ró þinni, ekki taka hlutina of persónulega, þetta er allt að verða þér til góðs, því þú ert svo skemmtileg týpa og getur séð húmor í og útúr öllu, sem mun svo sannarlega fleyta þér þangað sem þú vilt fara. Þú hefur svo næmt auga fyrir smáatriðum, ert hugmyndaríkur og skapandi og heimili þitt ber þess merki, því þú gerir allt svo notalegt og einstakt og alveg eins og Krabbinn sjálfur þá nærðu þinni ró og frið tengt vatni og náttúru. Þú ert svo elskaður en átt það til að verða hræddur við tengingar, svo þú gætir flúið frá ástinni. Þetta suma gefur þér sterkari trú á sjálfan þig, ástina og lífið. Þú segir dramanu í lífi þínu upp og býður frekar kærleikanum og fjörinu í þitt partý. Það er að magnast upp ástin á þessu sumri, þú ert slíkur magnari tilfinninga, heillar alla sem þú vilt heilla og líka þá sem þú vilt ekki heilla, átt inni greiða á mörgum stöðum sem koma sér vel á þessu skrautlega sumri. Þegar haustið kemur muntu sjá hversu þakklátur þú verður fyrir óvæntar breytingar sem efla það sem þig vantar upp á og áhyggjurnar sem þú hefur í dag verða eitthvað sem verður löngu gleymt að þremur mánuðum liðnum. Trúðu og treystu, þá sérðu tilganginn! Kossar og knús, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Lífið Jay Leno illa leikinn og með lepp Lífið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Tónlist „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Stjörnufans þegar hundruð kíktu á forsýningu Iceguys 2 Bíó og sjónvarp Stúlkan með nálina: Hver gerir svona kvikmynd? Gagnrýni Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Lífið Fleiri fréttir Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Sjá meira