Viltu gifast Berglind Festival? Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. júní 2019 12:45 Berglind Pétursdóttir. Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum. Viltu gifast? Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira
Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína The Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum. Makamál heyrðu í Berglindi og fengu hana til að dusta rykið af gif-borðinu. 1. Nú byrjaðir þú frama þinn sem Gif-drottning Íslands, hvað gerðist svo? Fékkstu nóg?2. Sumir vilja halda því fram að gif séu svoldið miðaldra, hvað segir þú um það?3. Talandi um aldur, hvað ertu gömul?4. Áttu eftir að sakna gísla Marteins í sumar?5. Ertu í sambandi?6. Trúir þú á ást við fyrstu sýn?via GIPHY7. Hvernig myndir þú lýsa sjálfri þér?8. Ef þú þyrftir að hætta með einhverjum með því að senda gif, hvaða gif yrði fyrir valinu?9. Hvað er planið hjá þér í sumar?10. Einhver lokaorð sem þú vilt koma út í heiminn?Makamál þakka Berglindi kærlega fyrir spjallið og hlakka til að sjá þessa ofurskemmtilegu sjónvarpskonu sem oftast á skjánum.
Viltu gifast? Mest lesið Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Makamál Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Makamál „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ Makamál Fanney Sandra tók fyrsta skrefið: „Ég var ung og feimin“ Makamál Einhleypan: „Veit ekki hvort ég kunni ekki að skammast mín“ Makamál Óvænt pálmatré settu strik í stóra daginn Makamál Rúmfræði: Hvað er kynlífsröskun? Makamál Bannað að ræða fótbolta og heimilisfjármálin á stefnumótum Makamál Móðurmál: „Ég bjóst aldrei við að ég myndi fá að upplifa svona fæðingu“ Makamál Fleiri fréttir Einhleypan: „Jákvæð, hress og metnaðargjörn“ „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Einhleypan: „Borða, ríða, elska“ Einhleypan: Fangavörður, einlæg og skemmtileg Sjá meira