Viltu gifast?

Fréttamynd

Viltu gifast Eva Ruza?

Eva Ruza Miljevic er ein skemmtilegasta kona landsins og þeir sem eru ekki að fylgja henni á Instagram, eru eiginlega að missa af miklu. Þessi 37 ára ofurkona er með það lífsmottó að vera hamingjusöm og elska lífið. Hún segist aldrei hafa verið í betra formi, aldrei unnið í jafn spennandi verkefnum og aldrei verið umkringd jafn frábæru fólki.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast, Gógó Starr?

Sigðurður Starr Guðjónsson er dragdrottningin Gógó Starr. Makamál tóku létt spjall við Gógó á Facebook og svaraði hún spurningum um ástina og lífið í formi gifa (hreyfimynda).

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Beta?

Söngkonan Elísabet Eyþórsdóttir eða Beta eins og hún er oftast kölluð er dóttir tónlistarfólksins og hjónanna Ellenar Kristjáns og Eyþórs Gunnars. Í dag gaf Beta út sitt fyrsta sóló lag, Do it on my own, og er það nú aðgengilegt á Spotify.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Valdimar?

Valdimar er einn af okkar dáðustu tónlistarmönnum og hefur einstök rödd hans og sjarmi heillað margan manninn. Þegar Makamál náði tali af Valdimar var hann staddur á Leifstöð á leiðinni í langþráð frí með kærustunni sinni Önnu Björk.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Ragnar Hansson?

Ragnar Hansson leikstjóri er þessa dagana í sumarfríi á Íslandi þar sem hann segist eyða tímanum sínum í að njóta Reykjavík, eða "liffa og haffa kaman“ eins og hann orðar það. Makamál tóku létt spjall við Ragga Hans, eins og hann er oftast kallaður, og spurðu hann um lífið, tilveruna og hvort að hann væri rómantískur. Raggi fékk einungis að svara spurningum í formi gifa. (hreyfimynda)

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Birnir?

Birnir Sigurðarson er einn af okkar þekktustu röppurum en hann kemur úr Kópavogi eins og svo margir úr rappsenunni. Makamál fengu Birni í létt spjall á Facebook þar sem hann svaraði spurningum m.a um rómantík og daður í formi gifa.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Berglind Festival?

Berglind Festival er ein okkar allra ástsælasta sjónvarpskona og hefur hún slegið í gegn með innslög sín í Vikunni hjá Gísla Marteini í vetur. Hún vakti fyrst athygli fyrir bloggsíðu sína Berglind Festival þar sem hún fór á kostum með skemmtilegum orðaleikjum og gifum.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Ásthildur?

Ásthildur Bára Jensdóttir eða Stilda eins og hún er stundum kölluð hefur í mörgu að snúast þessa dagana en hún er að vinna sem flugfreyja hjá Icelandair og sinnir markaðsmálum fyrir fjölda veitingastaða.

Makamál
Fréttamynd

Viltu gifast Baldvin?

Makamál fengu Baldvin Þormóðsson hugmyndasmið til að svara nokkrum spurningum um lífið og tilveruna. Það var aðeins ein regla, hann mátti bara tjá sig á GIF formi.

Makamál