Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. Það er ógjörningur að temja þig og ef aðrir halda þeir hafi þig í vasanum þá vaða þeir í villu og svíma. Þú færð svo mikinn kraft þegar þú finnur þér markmið, þarft að vera í fjölbreyttri vinnu og ráða tíma þínum sjálfur, því þá verður þú eins og elding og færð þann einstaka kraft að efla sjálfan þig og aðra til dáða. Í sumar nærðu mestum árangri í því að nota lipurð, elskulegheit og að gefa eftir, í því felst friður þinn og frelsi. Ekki vera of hreinskilinn, það getur verið svo hundleiðinlegt, svo ef þú hefur ekkert gott að segja skaltu bara þegja, þessi setning var skrifuð á vegg hjá fyrirtæki hér í bæ og nafn mitt undir. Þó þú vitir hvað er rétt skaltu frekar bíða með að segja það, því rétti tíminn er ekki núna. Þú ert búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum, en alveg eins og hendi væri veifað muntu koma þér á rétta braut. Þetta sumar verður svo sannarlega til þess að sýna þér hvað skiptir helstu máli, og þú munt sópa út og hreinsa til í kringum þig, og raða lífinu upp á nýtt. Það gæti orðið mikið uppgjör hjá þér sem verður partur af hreinsuninni sem hófst fyrir tveimur mánuðum og þú verður svo sannarlega ánægður að hafa látið til skarar skríða. Þú mátt gera miklar kröfur í ástinni, því þér leiðist svo meðalmennskan og elskar ævintýri, svo þú skalt reyna að sameina ástina og ævintýrin og þá verður útkoman töfrum líkast. Kossar og knús, Sigga Kling.Hrútur 22. mars - 19. aprílHera Björk Þórhallsdóttir söngkona, 29. mars Björgvin Halldórsson söngvari, 16. apríl Kári Stefánsson vísindamaður, 6. apríl Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, 15. apríl Anna Svava Knútsdóttir leikkona, 31. mars Elton John söngvari, 25. mars Salka Sól , 18. apríl Berglind Pétursdóttir festival, 2. apríl Bríet Ísis, tónlistarkona, 22. mars Lady Gaga, söng- og leikkona, 28. mars Aretha Franklin, söngkona, 25. mars Victoria Beckham, kryddpía, 17. apríl Leonardo da Vinci, listamaður, 15. apríl
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fleiri fréttir Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Sjá meira