Lífið

Íslenskir leikarar endurflytja óviðeigandi skilaboð á samfélagsmiðlum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Mjög svo óviðeigandi samskipti á samfélagsmiðlum.
Mjög svo óviðeigandi samskipti á samfélagsmiðlum.
Nú hefur verið sett á laggirnar YouTube síðan kósý. og er síðan íslensk. Rásin minnir óneitanlega á erlendar YouTube-síður á borð við Cut en fyrsta innslagið er komið á vefinn.

Í öðrum þætti kósý. voru ungir íslenskir leikarar fegnir í það verkefni að leika sönn íslensk samtöl af samfélagsmiðlum en samtölin eru fengin af Instagram-síðunni @favitar.

kósý. er nýr netmiðill sem kemur til með að framleiða afþreyingarefni fyrir Íslendinga á öllum helstu miðlum landsins. Instagram, Facebook, Twitter og YouTube en hér að neðan má sjá fyrsta myndbandið.

Leikarar

Árni Beinteinn Árnason

Ebba Katrín Finnsdóttir

Elísabet Skagfjörð

Hákon Jóhannesson

Hlynur Þorsteinsson

Þórey Birgisdóttir






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.