Stefnir á að spila á gítarinn í fimmtíu kirkjum víðsvegar um landið Kristín Ýr Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2019 21:45 Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði. Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira
Hugi Garðarsson, rúmlega tvítugur maður, ætlar að ganga hringi í kringum landið til styrktar krabbameinsfélaginu. Markmiðið er að ná einum degi þar sem hann brýtur 100 kílómetra múrinn og að spila á gítarinn í 50 mismunandi kirkjum. Hugi gerir ráð fyrir því að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3000 til 3500 kílómetra. Hann gengur með allt dótið sitt í hjólbörum. „Með hjólbörum get ég alveg verið með tvöfalt meira en hver annar göngumaður. Ég er með gítar, tölvu, heimalærdóm, bækur, kort, nótur, sex lítra af vatni, svefnpoka, tjald og dýnu. Svo mun ég finna helling af fríu dóti út fyrir veginn,“ segir hann.Með spegil á hjólbörunum til að auðvelda göngunaHugi labbar í minningu ömmu sinnar sem lést úr krabbameini árið 2014. Honum fannst gott að hafa tilgang með ferðalaginu og vonast til að fólk hringi í söfnunarsímann og styrki málefnið. Hann segist hlakka til ferðalagsins enda ekki í fyrsta sinn sem hann leggur upp í slíka ferð. Hann labbaði fyrir ári þjóðveg eitt með gítarinn á bakinu. „Svo þegar ég kom til Akureyrar þá fékk ég þá snilldar hugmyndin, sá Húsasmiðjuna, setti allan farangurinn í það og labbaði til Reykjavíkur á átta dögum,“ segir hann.Ég sé að þú ert líka með spegill á hjólbörunum, hvað gerir hann fyrir þig?Hann gerir það auðveldara að labba með umferðinni. Ég þarf ekkert að snúa mér til hliðar eða horfa til hliðanna og missa jafnvægið. Ég get bara séð hvort einhver bíll sé að koma, ef það er til dæmis bíll á móti bílnum sem ég sé að er að koma. Þá fer ég bara út fyrir kant. Já, þetta var frír spegill sem ég fann fyrir utan Akureyri. Guðsending,“ segir hann glaður í bragði.
Heilbrigðismál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Ása hyggst selja húsið og flytur ásamt börnum sínum Erlent Sundhnúksgígaröðin að verða búin Innlent Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Innlent Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Innlent Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent „Þetta var mjög skrýtin stemning“ Erlent Fleiri fréttir Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Sjá meira