Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Slepptu því núna alveg að plana Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. Þér mun svo sannarlega ekki leiðast í sumar, þú finnur leið til að efla þitt innra sjálf og vera svo stoltur af litlu hlutunum og lífinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu, því þín ótrúlega færni til að aðlagast aðstæðum mun svo sannarlega koma sér vel í sumar. Við sem búum hér á landi reynum svo oft að elta sólina, en í þínu tilfelli mun sólin fylgja þér og fá þig til að upplifa lífið á annan máta. Slepptu því núna alveg að plana of mikið og segðu ekki já við því sem þig langar ekki að gera, þá raðast allt fullkomlega upp. Undir yfirborði þínu lúrir viðkvæm sál sem gerir þig að svo eftirsóknarverðum vin og líka eftirsóknarverðann í ástinni, ef þú ert ekki nú þegar búinn að finna ástina þá opnaðu aðeins betur augun og þá sérðu hún er að veifa þér. Mikil rómantík dvelur í þessu sólarsumri og persónur sem hafa heillað þig áður fyrr skjóta upp kollinum þegar síst varir og þetta segir þér að enginn gleymir þér, fólk leitar til þín aftur og aftur því þú ert svo sterk minning. Það býr svo mikið sveitabarn í þér og þessvegna er svo mikilvægt fyrir þig að vera umkringdur dýrum, það er eins og þú skiljir þau oft betur en mannfólkið. Það segir þér líka að þú ert svo óendanlega tengdur við hið andlega, móður Jörð, Alheiminn og allt saman því það er alltaf verið að senda þér skilaboð, svo ræktaðu þessa andlegu þætti þína þá stoppar þig fátt. Ég vil ráðleggja þér að hætta að vera alltaf í símanum, sérstaklega núna í sumar, gefðu honum bara frí ef þú getur því hann truflar orkuna þína og þína andlegu hæfileika. Kossar og knús, Sigga Kling.Fiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. Þér mun svo sannarlega ekki leiðast í sumar, þú finnur leið til að efla þitt innra sjálf og vera svo stoltur af litlu hlutunum og lífinu. Þú þarft ekki að hafa áhyggjur af neinu, því þín ótrúlega færni til að aðlagast aðstæðum mun svo sannarlega koma sér vel í sumar. Við sem búum hér á landi reynum svo oft að elta sólina, en í þínu tilfelli mun sólin fylgja þér og fá þig til að upplifa lífið á annan máta. Slepptu því núna alveg að plana of mikið og segðu ekki já við því sem þig langar ekki að gera, þá raðast allt fullkomlega upp. Undir yfirborði þínu lúrir viðkvæm sál sem gerir þig að svo eftirsóknarverðum vin og líka eftirsóknarverðann í ástinni, ef þú ert ekki nú þegar búinn að finna ástina þá opnaðu aðeins betur augun og þá sérðu hún er að veifa þér. Mikil rómantík dvelur í þessu sólarsumri og persónur sem hafa heillað þig áður fyrr skjóta upp kollinum þegar síst varir og þetta segir þér að enginn gleymir þér, fólk leitar til þín aftur og aftur því þú ert svo sterk minning. Það býr svo mikið sveitabarn í þér og þessvegna er svo mikilvægt fyrir þig að vera umkringdur dýrum, það er eins og þú skiljir þau oft betur en mannfólkið. Það segir þér líka að þú ert svo óendanlega tengdur við hið andlega, móður Jörð, Alheiminn og allt saman því það er alltaf verið að senda þér skilaboð, svo ræktaðu þessa andlegu þætti þína þá stoppar þig fátt. Ég vil ráðleggja þér að hætta að vera alltaf í símanum, sérstaklega núna í sumar, gefðu honum bara frí ef þú getur því hann truflar orkuna þína og þína andlegu hæfileika. Kossar og knús, Sigga Kling.Fiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúar Baltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúar Albert Einstein, vísindamaður, 14. mars Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. mars Ólafur Darri Ólafsson, leikari, 13. mars Vigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. mars Ilmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. mars Páll Óskar poppstjarna, 16. mars Elín Metta Jensen, fótboltakona, 1. mars Rihanna, tónlistarkona, 20. febrúar Liz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira