Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig Sigga Kling skrifar 7. júní 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig svo þú ert ekki alveg viss um þú sért að fara rétta leið? En þú ert að fara hárrétta leið að markmiðinu þínu og allt er að gerast á réttum tíma. Þú þráir svo mikið tilveru þar sem allt er í góðu jafnvægi og næstum fullkomið, en í þeirri orku gerist ekki neitt og allt liðast bara áfram eins og atburðarlítil kvikmynd sem fær enga umfjöllun. Svo þú skalt þakka fyrir það stress og erfiðleika sem hafa verið síðustu mánuði í lífi þínu því þú ert að finna lausnir og verður svo ofboðslega ánægður. Það er fullt tungl í Bogmanninum þann 17. júní svo þetta er svo sannarlega þinn tími, þú fyllist metnaði og klárar leiðinleg mál á stuttum tíma. Til þess að fá allann þann kraft sem þú þarft skaltu sætta þig við það sem þú getur ekki breytt og skerpa þig og skapa þig í þeirri mynd sem þú vilt vera. Þetta er akkúrat tíminn þinn til að endurnýja sjálfan þig og vera sú manneskja sem þú elskar, því sjálfsást er besta og mikilvægasta ástin og þá geturðu gefið öllum í kringum þig part af ástinni sem er ótakmörkuð. Þig skortir sko ekki aðdáendur, sem þú þó tekur alls ekki eftir, þú skalt virkja þessa dásamlegu leikgleði og láta eftir þér að vera kærulaus í bland, því þá fer alheimskrafturinn að vinna fyrir þig og með þér. Ímyndunarafl þitt er skapandi náðargjöf, svo að engu leyti máttu leyfa nokkrum að stoppa einlægni þína og hugmyndaflug því núna í sumar ertu að fara að skrifa bestu kafla ævisögu þinnar. Haltu tryggð við þá sem hafa hjálpað þér, það er í eðli þínu og passaðu þig á því að vera ekki of fljótfær í ástinni elskan mín, heldur leyfðu þér bara að njóta, en ef þér líður illa gagnvart ástinni þá skaltu skoða það vel, þá er það trúlega ekki ástin. Segðu já við verkefnum sem þér bjóðast því að það er verið að beina þér á nýja braut sem gefur þér kraft og hamingju. Kossar og knús, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig svo þú ert ekki alveg viss um þú sért að fara rétta leið? En þú ert að fara hárrétta leið að markmiðinu þínu og allt er að gerast á réttum tíma. Þú þráir svo mikið tilveru þar sem allt er í góðu jafnvægi og næstum fullkomið, en í þeirri orku gerist ekki neitt og allt liðast bara áfram eins og atburðarlítil kvikmynd sem fær enga umfjöllun. Svo þú skalt þakka fyrir það stress og erfiðleika sem hafa verið síðustu mánuði í lífi þínu því þú ert að finna lausnir og verður svo ofboðslega ánægður. Það er fullt tungl í Bogmanninum þann 17. júní svo þetta er svo sannarlega þinn tími, þú fyllist metnaði og klárar leiðinleg mál á stuttum tíma. Til þess að fá allann þann kraft sem þú þarft skaltu sætta þig við það sem þú getur ekki breytt og skerpa þig og skapa þig í þeirri mynd sem þú vilt vera. Þetta er akkúrat tíminn þinn til að endurnýja sjálfan þig og vera sú manneskja sem þú elskar, því sjálfsást er besta og mikilvægasta ástin og þá geturðu gefið öllum í kringum þig part af ástinni sem er ótakmörkuð. Þig skortir sko ekki aðdáendur, sem þú þó tekur alls ekki eftir, þú skalt virkja þessa dásamlegu leikgleði og láta eftir þér að vera kærulaus í bland, því þá fer alheimskrafturinn að vinna fyrir þig og með þér. Ímyndunarafl þitt er skapandi náðargjöf, svo að engu leyti máttu leyfa nokkrum að stoppa einlægni þína og hugmyndaflug því núna í sumar ertu að fara að skrifa bestu kafla ævisögu þinnar. Haltu tryggð við þá sem hafa hjálpað þér, það er í eðli þínu og passaðu þig á því að vera ekki of fljótfær í ástinni elskan mín, heldur leyfðu þér bara að njóta, en ef þér líður illa gagnvart ástinni þá skaltu skoða það vel, þá er það trúlega ekki ástin. Segðu já við verkefnum sem þér bjóðast því að það er verið að beina þér á nýja braut sem gefur þér kraft og hamingju. Kossar og knús, Sigga Kling.Bogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Sjá meira