Flokksfélagi Angelu Merkel fannst myrtur á heimili sínu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 3. júní 2019 20:43 Þýska lögreglan á vettvangi glæps. Myndin tengist fréttinni ekki beint. getty/Johannes Simon Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. „Við erum að leita að gerandanum,“ sagði Horst Streiff, saksóknari, eftir að andlát Walter Lübcke, forseti borgarstjórnar Kassel, sem var aðeins 65 ára að aldri. Streiff sagði engar vísbendingar benda til þess að um sé að ræða sjálfsvíg. Lübcke, sem var flokksmaður CDU flokksins, mið-hægriflokks Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, fannst rétt eftir miðnætti á staðartíma á sunnudag fyrir utan heimili sitt í Wolfhagen, nálægt Kassel. Wolfhagen er í fylkinu Hesse sem liggur í miðju Þýskalandi. Hann hafði verið skotinn í höfuðið af stuttu færi með skammbyssu samkvæmt lögreglu. CDU flokkurinn sagði í tilkynningu að Lübcke, sem var kvæntur tveggja barna faðir, hafi „aldrei verið hræddur við að segja það sem honum kom til hugar.“ Þýska glanstímaritið Bild greindi frá því að árið 2015, þegar mikið magn flóttamanna kom til Þýskalands, hafi Lübcke talað opinberlega fyrir réttindum flóttafólks og hafi með því reitt marga öfgahægri menn til reiði. Sabine Thurau, lögreglustjóri Hesse fylkis, sagði hins vegar ekkert benda til þess að þær líflátshótanir sem honum hafi borist í tengslum við skoðanir sínar gagnvart flóttafólki tengist andláti hans og að 20 manna rannsóknarteymi væri í leit að mögulegum ástæðum morðsins og að mögulegum gerendum. Þýskaland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Stjórnmálamaður frá þýsku borginni Kassel fannst dáinn af völdum byssuskots í höfuðið, sagði lögregla svæðisins í tilkynningu á mánudag og bætti við að morðvopnið hafi ekki fundist á vettvangi. Frá þessu er greint á vef fréttastofu The Guardian. „Við erum að leita að gerandanum,“ sagði Horst Streiff, saksóknari, eftir að andlát Walter Lübcke, forseti borgarstjórnar Kassel, sem var aðeins 65 ára að aldri. Streiff sagði engar vísbendingar benda til þess að um sé að ræða sjálfsvíg. Lübcke, sem var flokksmaður CDU flokksins, mið-hægriflokks Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, fannst rétt eftir miðnætti á staðartíma á sunnudag fyrir utan heimili sitt í Wolfhagen, nálægt Kassel. Wolfhagen er í fylkinu Hesse sem liggur í miðju Þýskalandi. Hann hafði verið skotinn í höfuðið af stuttu færi með skammbyssu samkvæmt lögreglu. CDU flokkurinn sagði í tilkynningu að Lübcke, sem var kvæntur tveggja barna faðir, hafi „aldrei verið hræddur við að segja það sem honum kom til hugar.“ Þýska glanstímaritið Bild greindi frá því að árið 2015, þegar mikið magn flóttamanna kom til Þýskalands, hafi Lübcke talað opinberlega fyrir réttindum flóttafólks og hafi með því reitt marga öfgahægri menn til reiði. Sabine Thurau, lögreglustjóri Hesse fylkis, sagði hins vegar ekkert benda til þess að þær líflátshótanir sem honum hafi borist í tengslum við skoðanir sínar gagnvart flóttafólki tengist andláti hans og að 20 manna rannsóknarteymi væri í leit að mögulegum ástæðum morðsins og að mögulegum gerendum.
Þýskaland Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira