Arnar og Eiður velja hópinn fyrir leikinn gegn Danmörku: Þrettán úr Pepsi Max-deildinni Anton Ingi Leifsson skrifar 3. júní 2019 16:37 Arnar og Eiður Smári stýra U21-árs landsliðinu. vísir/vilhelm Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH Innlendar Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen, landsliðsþjálfarar U21 árs landsliðs karla, hafa tilkynnt hópinn fyrir vináttulandsleik gegn Danmörku. Liðin mætast í Horsens á föstudaginn en flautað verður til leiks klukkan 15.00. Danmörk stillir þó ekki upp sínu besta liði en þetta er U20 árs landslið Dana. Tuttugu leikmenn eru í landsliðshópnum en fjórtán leikmenn leika á Íslandi. Þar leika þrettán leikmenn í Pepsi Max-deildinni en Ísak Óli Ólafsson er eini leikmaðurinn úr Inkasso.Hópur U21 karla sem mætir Danmörku á CASA Arena í Horsens á föstudaginn kl. 15:00. Our U21 men's squad for a friendly against Denmark on Friday in Horsens.#fyririslandpic.twitter.com/LqP1jCWiOH — Knattspyrnusambandið (@footballiceland) June 3, 2019 Jón Dagur Þorsteinsson sem hefur verið í hópi hjá A-landsliðinu í undanförnum verkefnum er nú með U21-árs landsliðinu í þessum æfingarleik.Hópurinn í heild sinni: Elías Rafn Ólafsson | Midtjylland Patrik Sigurður Gunnarsson | Brentford Alfons Sampsted | Norrköping Jón Dagur Þorsteinsson | Vendsyssel Ari Leifsson | Fylkir Hörður Ingi Gunnarsson | ÍA Alex Þór Hauksson | Stjarnan Willum Þór Willumsson | BATE Borisov Daníel Hafsteinsson | KA Stefán Teitur Þórðarson | ÍA Kolbeinn Birgir Finnsson | Fylkir Sveinn Aron Guðjohnsen | Ravenna Jónatan Ingi Jónsson | FH Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik Ágúst Eðvald Hlynsson | Víkingur R. Erlingur Agnarsson | Víkingur R. Finnur Tómas Pálmason | KR Ísak Óli Ólafsson | Keflavík Kolbeinn Þórðarson | Breiðablik Þórir Jóhann Helgason | FH
Innlendar Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Fótbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Fleiri fréttir Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Fá draumaúrslitaleik á milli Real Madrid og Barcelona Cristiano Ronaldo skoraði á 24. árinu í röð Marta spilar fram á fimmtugsaldurinn Starfsviðtöl að baki og nú þarf að ákveða sig Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Alex Þór aftur í Stjörnuna „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Sjá meira