Twitter eftir úrslitaleikinn: "Gott að elska lið eins og Liverpool“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 1. júní 2019 21:09 Jordan Henderson lyftir bikarnum. vísir/getty Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019 Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Mikil gleði braust út hjá stuðningsmönnum Liverpool eftir að liðið varð Evrópumeistari eftir sigur á Tottenham, 2-0, í Madríd í kvöld. Stuðningsmenn Liverpool deildu gleði sinni á Twitter. Brot af því besta má sjá hér fyrir neðan.Það er gott að elska. Lið eins og Liverpool. Allur tilfinningaskalinn. Til hamingju Púlarar!#YNWA — þorgerður katrín (@thorgkatrin) June 1, 2019Þetta er komið. Er gráti næst. Þetta er besta lið í heimi.Liverpool. Þið fyrirgefið mér.Eina. — Guðjón Guðmundsson (@gaupinn) June 1, 2019 — Atli Fannar (@atlifannar) June 1, 2019OoooOoOOoOooOrigi! — Daníel Rúnarsson (@danielrunars) June 1, 2019Lifetime contract á Origi!! — Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) June 1, 20195 ára samning á þennan gæja #origi — Thorarinn Ingi V (@thorarinnV) June 1, 2019Takk fyrir mig. YNWA pic.twitter.com/7wiSSTeM6U — Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) June 1, 2019Ég er svo glaður — Daníel Ólafsson (@danielolafsson) June 1, 2019Þvílíkur leikur hjá okkar mönnum loksins Liverpool, svo stoltur. Pabbi gamli er sáttur, stórkostlegt tímabil og tókum þann stærsta árið 2019#liverpool#neverwalkalone#YNWA#LiverpoolFC@KingJames#6times#winners#LIVERPOOLFANS#klopp#LiverpoolTottenham — Logi Geirsson (@logigeirsson) June 1, 2019Það er svoooo gott að tilheyra samfélagi. #samfélagið— Sóli Hólm (@SoliHolm) June 1, 2019
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45 Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51 Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25 Mest lesið Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Fótbolti Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Fleiri fréttir „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Veltu fyrir sér hvort það hafi verið rétt að taka Rashford af velli Uppbótartíminn: „Draumar eru til þess að stefna hátt“ Aubameyang syrgir fallinn félaga „Þetta var skrýtinn leikur“ „Höfum afsannað allar spár sem hafa komið og ætlum að halda því áfram“ Newcastle upp í þriðja sætið „Hugur minn er bara hjá henni“ Leik lokið: Valur - FH 0-0 | Markalaust í leik sem litaðist af ljótum meiðslum Tvö mörk á þremur mínútum sendu Inter í undanúrslit Skytturnar í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu Sjá meira
Liverpool Evrópumeistari í sjötta sinn Mohamed Salah og Divock Origi skoruðu mörk Liverpool í úrslitaleiknum gegn Tottenham. 1. júní 2019 20:45
Aðeins tveir verið fljótari að skora í úrslitaleik en Salah Mohamed Salah kom Liverpool yfir á 2. mínútu gegn Tottenham í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. 1. júní 2019 19:51
Fáklæddur Íslandsvinur truflaði úrslitaleik Meistaradeildarinnar Þessa stundina stendur yfir úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu 2019 í Madríd á Spáni, þar eigast við ensku liðin Liverpool og Tottenham. Leikurinn hófst með látum en Mohamed Salah kom hinum rauðklæddu yfir stuttu eftir að flautað hafði verið til leiks. 1. júní 2019 20:25