Rita Ora með sýkingu í brjóstholi: „Ég var svo spennt að koma til Íslands“ Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 12:56 Rita Ora segist hlakka til Secret Solstice 2020. Vísir/Getty Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. Þar kemur fram að hún hafi þurft að aflýsa tónleikum sínum af læknisráði en hún hefur verið með sýkingu í brjóstholi. „Ég er mjög leið yfir því að þurfa að tilkynna öllum þeim sem ætluðu á Secret Solstice á Íslandi að ég mun ekki geta komið fram eins og áætlað var. Ég er búin að vera að glíma við þráláta sýkingu í brjóstholi og læknar mínir hafa ráðlagt mér að taka tíma til þess að ná mér,“ skrifar Ora í tilkynningunni. Hún segist hafa hlakkað til þess að vera hluti af hátíðinni og þessi ákvörðun hafi ekki verið auðveld enda sé það alltaf leiðinlegt að þurfa að aflýsa tónleikum. „Ég var svo spennt að koma til Íslands og vera hluti af þessari hátíð,“ skrifar söngkonan og bætir við að hún sé ætíð þakklát fyrir tækifæri til þess að koma fram enda sé það ástríða hennar. Það sé sérstaklega erfitt að valda aðdáendum sínum vonbrigðum. „Mér þykir það leitt að vera ekki þarna! Ég elska ykkur öll og takk fyrir stuðninginn. Ég hlakka til að halda upp á Solstice 2020 með ykkur!“ Tilkynningu frá aðstandendum Solstice má sjá að neðan auk tilkynningunnar frá Ritu OraÁ mánudaginn fréttu aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar af því að Rita Ora væri veik og gæti hugsanlega ekki komið fram á hátíðinni, þó ekki væri komin endanleg staðfesting frá henni fór strax af stað vinna í varaáætlun ef svo færi að hún kæmist. Rétt í þessu fengum við það síðan endanlega staðfest að vegna sýkingar kæmist hún ekki á hátíðina.Það er auðvitað mjög slæmt að fá svona fréttir rétt fyrir hátíðina en aðstandendur eru með nokkra stóra listamenn sem geta komið í hennar stað og líklega verður að hægt að tilkynna hver það verður fyrir lok dags í dag hver verður fyrir valinu.Rita sjálf er góður vinur okkar og henni þykir þetta ofboðslega leiðiðnilegt enda hafði hún áætlað að eyða nokkrum dögum með vinum sínum hér og njóta lífsina á Íslandi, þegar er búið að semja um að Rita Ora mun koma fram á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar. Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira
Söngkonan Rita Ora hefur sent frá sér tilkynningu vegna forfalla sinna á Secret Solstice tónlistarhátíðinni. Þar kemur fram að hún hafi þurft að aflýsa tónleikum sínum af læknisráði en hún hefur verið með sýkingu í brjóstholi. „Ég er mjög leið yfir því að þurfa að tilkynna öllum þeim sem ætluðu á Secret Solstice á Íslandi að ég mun ekki geta komið fram eins og áætlað var. Ég er búin að vera að glíma við þráláta sýkingu í brjóstholi og læknar mínir hafa ráðlagt mér að taka tíma til þess að ná mér,“ skrifar Ora í tilkynningunni. Hún segist hafa hlakkað til þess að vera hluti af hátíðinni og þessi ákvörðun hafi ekki verið auðveld enda sé það alltaf leiðinlegt að þurfa að aflýsa tónleikum. „Ég var svo spennt að koma til Íslands og vera hluti af þessari hátíð,“ skrifar söngkonan og bætir við að hún sé ætíð þakklát fyrir tækifæri til þess að koma fram enda sé það ástríða hennar. Það sé sérstaklega erfitt að valda aðdáendum sínum vonbrigðum. „Mér þykir það leitt að vera ekki þarna! Ég elska ykkur öll og takk fyrir stuðninginn. Ég hlakka til að halda upp á Solstice 2020 með ykkur!“ Tilkynningu frá aðstandendum Solstice má sjá að neðan auk tilkynningunnar frá Ritu OraÁ mánudaginn fréttu aðstandendur Secret Solstice hátíðarinnar af því að Rita Ora væri veik og gæti hugsanlega ekki komið fram á hátíðinni, þó ekki væri komin endanleg staðfesting frá henni fór strax af stað vinna í varaáætlun ef svo færi að hún kæmist. Rétt í þessu fengum við það síðan endanlega staðfest að vegna sýkingar kæmist hún ekki á hátíðina.Það er auðvitað mjög slæmt að fá svona fréttir rétt fyrir hátíðina en aðstandendur eru með nokkra stóra listamenn sem geta komið í hennar stað og líklega verður að hægt að tilkynna hver það verður fyrir lok dags í dag hver verður fyrir valinu.Rita sjálf er góður vinur okkar og henni þykir þetta ofboðslega leiðiðnilegt enda hafði hún áætlað að eyða nokkrum dögum með vinum sínum hér og njóta lífsina á Íslandi, þegar er búið að semja um að Rita Ora mun koma fram á Secret Solstice hátíðinni næsta sumar.
Secret Solstice Tengdar fréttir Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45 Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06 Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53 Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Lífið Frumsýning á Vísi: Steindi og Saga með nýja sketsaseríu um jólin Bíó og sjónvarp Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Lífið Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? Lífið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Vilt þú taka þátt í nýjum þætti á Stöð 2? „Þú varst að tala um Klausturmálið!“ Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Sigraði í alþjóðlegri kokteilakeppni á Kýpur Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Sjá meira
Rita Ora og Martin Garrix koma fram á Secret Solstice Martin Garrix, Rita Ora, Pussy Riot, Morcheeba og Boy Pablo munu koma fram á tónlistarhátíðinni Secret Soltice en þetta kemur fram í tilkynningu frá forsvarsmönnum hátíðarinnar í Laugardalnum. 21. desember 2018 13:45
Martin Garrix ökklabrotinn og spilar ekki á Solstice í ár Hollenski plötusnúðurinn Martin Garrix mun ekki stíga á svið á tónlistarhátíðinni Secret Solstice eins og áætlað hafði verið. 10. júní 2019 21:06
Koma Ritu Oru á Secret Solstice í uppnámi Breska söngkonan er ein skærasta stjarnan á dagskrá Secret Solstice. 19. júní 2019 10:53