Tveir unglingar myrtir með tólf mínútna millibili í London Andri Eysteinsson skrifar 15. júní 2019 16:27 Frá vinnu við vettvang hnífsstungu í mars síðastliðnum. Getty/Jack Taylor Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið. Bretland England Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Tveir unglingar, einn átján ára og annar nítján ára, voru myrtir með nokkurra mínútna milli bili í London í gærkvöldi. Mikið var um ofbeldi í borginni en auk þeirra voru þrír menn stungnir í Clapham í Suður-London í gærnótt. CNN greinir frá. Sadiq Khan, borgarstjóri Lundúna, sagðist á Twitter hafa orðið illt við að heyra af morðunum sem voru framin með 12 mínútna millibili.I am sickened to hear that two young lives have been ended within minutes of each other in Wandsworth & Greenwich. Anybody who has information about what happened should do the right thing and call the police, either on 101 or anonymously, through @CrimestoppersUK on 0800 555 111 https://t.co/yqHPMVQvzt — Sadiq Khan (@SadiqKhan) June 14, 2019 Hnífstungur hafa verið vandamál í Bretlandi undanfarin ár og hefur tíðni þeirra aukist eftir því sem líður á. Annað fórnarlambið í gærkvöld, 18 ára drengur var stunginn til bana í Wandsworth, hann lést á vettvangi en lögregla handtók sex unga karlmenn, á aldrinum 16-19 ára, grunaða um verknaðinn. 12 mínútum síðar var lögregla mætt á vettvang skotárás í Woolwich þar sem 19 ára drengur hafði verið skotinn, hann lést einnig á vettvangi og voru þrír drengir og ein stúlka, á aldrinum 16-17 ára handtekinn vegna gruns um morðið.
Bretland England Mest lesið „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent Stór skjálfti í Bárðarbungu Innlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira