Lenovo-deildin: Fyrsta undanúrslitaviðureign í CS:GO Andri Eysteinsson skrifar 13. júní 2019 18:45 Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti
Komið er að undanúrslitum Lenovo deildarinnar eftir sex vikur stútfullar af frábærri leikjaspilun, í gær fór fram fyrsta undanúrslitaleik í League of Legends hluta deildarinnar en í dag er röðin komin að Counter Strike. Klukkan 19:30 í kvöld munu tvö af fjórum bestu Counter Strike: Global Offensive liðum landsins etja kappi. HaFIÐ mætir í kvöld KR. Ljóst er að hart verður barist enda er sæti í úrslitaviðureigninni undir í kvöld. Leikið verður áfram í undanúrslitum Lenovo deildarinnar í næstu viku. Miðvikudaginn 19.júní munu Dusty og Old Dogs etja kappi í League of Legends hluta deildarinnar en degi síðar mætast Fylkir og Tropadeleet í CS:OG. Í undanúrslitum er leikum háttað þannig að stuðst er við svokallað „best of 3“ fyrirkomulag. Liðin þurfa að vinna tvo leiki til þess að komast áfram í sjálfa úrslitarimmuna. Hér að neðan má fylgjast með undanúrslitaviðureign HaFIÐ og KR, sem eins og áður segir hefst klukkan 19:30.Watch live video from Rafithrottir on www.twitch.tv
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti