Opnuðu nafnlausa ísbúð meðan bæjaryfirvöld skoða Eden-nafnið Sigurður Mikael Jónsson skrifar 13. júní 2019 06:45 Eden brann. Hvort ísbúð fær að heita Eden skýrist síðar. Fréttablaðið/Pjetur „Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir. Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira
„Ísbúðin er opin en hún er ekki með nafn hins vegar,“ segir Íris Tinna Margrétardóttir, eigandi ísbúðarinnar í Sunnumörk í Hveragerði. Íris og eiginmaður hennar óskuðu í maí eftir því að fá að endurvekja nafnið Eden og nota á ísbúðina. Málið vakti athygli er það var tekið fyrir í bæjarráði Hveragerðisbæjar 16. maí. Í umfjöllun ráðsins kom fram að bærinn hefði keypt nafnmerkið Eden í kjölfar brunans í Eden 2011. Vildi bæjarstjórnin að starfsemi í Hveragerði sem líktist Eden gæti nýtt nafnið. Nú tæpum átta árum eftir brunann bólar ekkert á slíku, komin er íbúabyggð á gamla Eden-reitinn en eigendur ísbúðarinnar vildu halda í hið merkingarþrungna nafn, dusta af því rykið og nýta sem Ísbúðin Eden. Fram kom í erindi hjónanna þann 16. maí að til stæði opna búðina viku síðar. Bæjarráð frestaði hins vegar afgreiðslu málsins til næsta bæjarstjórnarfundar. Sá fundur hefur ekki enn farið fram. Málið er því enn í vinnslu og á meðan beðið er eftir stjórnsýslunni neyddust Íris Tinna og eiginmaður hennar til að opna nafnlausa ísbúð í millitíðinni, enn vongóð um að tekið verði í erindið á jákvæðan hátt. Þau vilja þó ekki tjá sig um málið fyrr en niðurstaða bæjarins liggur fyrir.
Birtist í Fréttablaðinu Hveragerði Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Fleiri fréttir Flugvöllurinn fari ekki fet á næstu áratugum Harmleikur í Örebro og þingmenn búa sig undir átök Aðalsteinn aðstoðar Þorgerði Minnti þingmenn á að vinna saman fyrir þjóðina Bjarni og Þórður búnir að segja af sér Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Sjá meira