Dóttir Hamrén heldur að Ísland sé Mallorca Kolbeinn Tumi Daðason á Laugardalsvelli skrifar 11. júní 2019 22:18 Það var glatt á hjalla á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Daníel Þór „Ef við hefðum tapað hefði ég líklega farið heim á morgun,“ sagði Erik Hamrén landsliðsþjálfari eftir 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld. Hamrén var spurður út í plön hans fyrir sumarið. Hvort hann ætlaði að sóla sig og hvort hann yrði þá ekki bara áfram á Íslandi þar sem veðrið leikur við alla. „Ég hef verið hérna í þrjár og hálfa viku og unnið að undirbúningnum á hótelinu,“ sagði Hamrén. „Það hefur verið sólskin á hverjum degi!“ Fjölskylda Hamrén kom hingað til lands á föstudaginn og sá íslenska liðið leggja Albaníu og nú Tyrki að velli. „Dóttir mín er hér með konunni. Hún heldur að þetta sé Mallorca,“ sagði Hamrén og skellti upp úr. „Þetta hefur verið frábært og ég verð hérna aukadag og nýt lífsins á þessari gullfallegu eyju, og svo ætla ég að hafa það gott í sumar.“ Hamrén sagði þó að sigurinn kæmi fjölskyldu hans best. Hún yrði ánægð því starf þjálfara bitnaði oft á fjölskyldunni. „Fjölskyldan er í skýjunum.“ Hamrén sagði erfitt fyrir landsliðsþjálfara að gera nokkuð yfir sumartímann. Hann gæti ekki haft það mikil áhrif. En svo kæmi ágúst á þá hæfist undirbúningur á nýjan leik. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
„Ef við hefðum tapað hefði ég líklega farið heim á morgun,“ sagði Erik Hamrén landsliðsþjálfari eftir 2-1 sigur á Tyrkjum í kvöld. Hamrén var spurður út í plön hans fyrir sumarið. Hvort hann ætlaði að sóla sig og hvort hann yrði þá ekki bara áfram á Íslandi þar sem veðrið leikur við alla. „Ég hef verið hérna í þrjár og hálfa viku og unnið að undirbúningnum á hótelinu,“ sagði Hamrén. „Það hefur verið sólskin á hverjum degi!“ Fjölskylda Hamrén kom hingað til lands á föstudaginn og sá íslenska liðið leggja Albaníu og nú Tyrki að velli. „Dóttir mín er hér með konunni. Hún heldur að þetta sé Mallorca,“ sagði Hamrén og skellti upp úr. „Þetta hefur verið frábært og ég verð hérna aukadag og nýt lífsins á þessari gullfallegu eyju, og svo ætla ég að hafa það gott í sumar.“ Hamrén sagði þó að sigurinn kæmi fjölskyldu hans best. Hún yrði ánægð því starf þjálfara bitnaði oft á fjölskyldunni. „Fjölskyldan er í skýjunum.“ Hamrén sagði erfitt fyrir landsliðsþjálfara að gera nokkuð yfir sumartímann. Hann gæti ekki haft það mikil áhrif. En svo kæmi ágúst á þá hæfist undirbúningur á nýjan leik.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira