Heimasíða KSÍ varð fyrir árás tölvuþrjóta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 11. júní 2019 11:18 Heimasíða Knattspyrnusambandsins er komin aftur í loftið. Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. „Síðan liggur niðri og Advania er að greina vandann. Það lítur út fyrir að hún hafi orðið fyrir einhvers konar árás,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. „Það lítur ekki út fyrir að síðan hafi verið hökkuð og öll gögn eiga að vera til staðar.“ Skömmu eftir að blaðamaður hafði lagt á framkvæmdastjórann var síðan komin aftur í loftið. Ráðist var á síðu Isavia í gær og þar voru að verki tyrkneskir netþrjótar. Vefsíðan Sunnlenska.is fékk sömuleiðis að kenna á hökkurum úr suðri í gær. Mikill hiti er fyrir leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.Uppfært klukkan 12:28Tyrkneskir hakkarar sem státuðu sig af árás á heimasíðu Isavia í dag segjast hafa ráðist á vefsíðu KSÍ í dag.We blocked access to the Icelandic Football Federation website.https://t.co/IOkqb0Bubq@RUVfrettir @visir_is @mblfrettir— Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 11, 2019 EM 2020 í fótbolta Tölvuárásir Tengdar fréttir Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Heimasíða Knattspyrnusambands Íslands, ksi.is, lá niðri upp úr ellefu í morgun og er líklegt að síðan hafi orðið fyrir árás. „Síðan liggur niðri og Advania er að greina vandann. Það lítur út fyrir að hún hafi orðið fyrir einhvers konar árás,“ segir Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ. „Það lítur ekki út fyrir að síðan hafi verið hökkuð og öll gögn eiga að vera til staðar.“ Skömmu eftir að blaðamaður hafði lagt á framkvæmdastjórann var síðan komin aftur í loftið. Ráðist var á síðu Isavia í gær og þar voru að verki tyrkneskir netþrjótar. Vefsíðan Sunnlenska.is fékk sömuleiðis að kenna á hökkurum úr suðri í gær. Mikill hiti er fyrir leik Íslands og Tyrklands í undankeppni EM í kvöld og má búast við fjöri innan sem utan vallar.Uppfært klukkan 12:28Tyrkneskir hakkarar sem státuðu sig af árás á heimasíðu Isavia í dag segjast hafa ráðist á vefsíðu KSÍ í dag.We blocked access to the Icelandic Football Federation website.https://t.co/IOkqb0Bubq@RUVfrettir @visir_is @mblfrettir— Anka Neferler Tim (@ankaneferler) June 11, 2019
EM 2020 í fótbolta Tölvuárásir Tengdar fréttir Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52 Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46 Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Hólmbert og félagar náðu ekki að vinna fallslaginn Nú verður hægt að vinna Beckenbauer bikarinn Messi með eigin treyjur upp um alla veggi á heimilinu Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH „Orð geta ekki lýst því hversu eyðilagður ég er“ Sjá meira
Tvær tölvuárásir gerðar á heimasíðu Isavia í dag Að sögn Guðjóns Helgasonar, upplýsingafulltrúa Isavia, er tímasetningin athyglisverð en um var að ræða svokallaða ddos árás. 10. júní 2019 17:52
Árásin á Isavia runnin undan rifjum teymis tyrkneskra tölvuþrjóta Netárásirnar á heimasíðu Isavia í dag voru gerðar af tyrkneska tölvuþrjótahópnum Anka Neferler Tim. 10. júní 2019 22:46