Stal 1,6 milljörðum frá NBA-liði til að kaupa sér lúxushús Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. júní 2019 12:30 Lukkudýr Sacramento Kings. Getty/Thearon W. Henderson Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017. NBA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Fyrrum framkvæmdastjóri NBA-liðsins Sacramento Kings hefur verið dæmdur í sjö ár fangelsi fyrir stór fjársvik í starfi. Jeffrey David reyndi að komast upp með að stela 13,4 milljörðum dollara frá Sacramento Kings þegar hann var framkvæmdastjóri félagsins árið 2015 og 2016. Sacramento Kings lét David fara árið 2018 en hann tók þá við samskonar starfi hjá Miami Heat. Í framhaldinu komst upp um þjófnað hans. Starfsmaður Kings fann gamlar skrár í tölvu Jeffrey David og í framhaldinu hófst rannsókn hjá bandarísku Alríkislögreglunni.Former Sacramento Kings executive Jeffrey David has been jailed for seven years after stealing $13.4m (£10.5m) from the team to buy luxury homes. Full story: https://t.co/eiRYITl6QCpic.twitter.com/CvKMNRh5Zy — BBC Sport (@BBCSport) June 25, 2019Jeffrey David komst yfir peningana með því að taka þá frá styrktaraðilum félagsins en hann falsaði undirskriftir ráðamanna Sacramento Kings. Hann hafði lýst sig sekan í janúar síðastliðnum en nú var komið að því að ákveða refsingu hans. Hinn 44 ára gamli Jeffrey David grét þegar hann lýsti hvað hann hefði gert eiginkonu sinni og þremur ungum börnum þeirra með framferði sínu. Jeffrey David var með 30 þúsund dollara í mánaðarlaun hjá Kings og fékk að auki árlega launauppbót. Hann ætlaði hins vegar að græða enn meiri pening á fjármálabraski með peninga Sacramento Kings.Sacramento Kings exec gets 7-year prison sentence in $13.4 million scheme https://t.co/BAt7KtoTyF — Sam Stanton (@StantonSam) June 24, 2019Markmið David var að kaupa umrædd hús, gera þau upp og selja þau síðan á hærra verði. Með því ætlaði hann að borga Sacramento Kings aftur það sem hann tók frá félaginu. „Ég ætlaði að nota gróðann til að borga fyrir háskóla barnanna og eftirlaunaárin mín,“ sagði Jeffrey David við dómarann í málinu. „Ég var ótrúlega vitlaus,“ sagði David en það kom fram í réttahöldunum að hann hafði drukkið mikið á árunum 2011 til 2017.
NBA Mest lesið Grein Morgunblaðsins til skammar Sport Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Fótbolti Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Enski boltinn Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti Fleiri fréttir Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Búbbluhausinn verður í banni Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Keflvíkingar bæta við sig Nashville vill fá WNBA lið og nefna í höfuðið á frægum þjálfara Einn nýliði í landsliðinu Stólarnir svara með bombu á lokadegi gluggans „Ég er mjög vonsvikinn að við leyfum okkur þetta“ „Sem betur fer spilum við innanhúss” „Eins og formaðurinn sé að draga okkur inn á parketið“ Martin með tvöfalda tvennu í sigri Alba Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 87-108 | Stjarnan átti í litlum vandræðum með Grindavík Uppgjörið: ÍR - Álftanes 75-94 | Sjóðheitir heimamenn lentu á vegg Uppgjörið: Valur - Njarðvík 88-76 | Valsmenn sterkari í brakinu Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum Lokaúrslit EuroLeague fara ekki fram í Evrópu GAZ-leikur kvöldsins: „Þið skuldið!“ Datt af hestbaki og er á batavegi: „Er rétt að skríða saman“ Yfirmaðurinn vill stytta leiki í NBA Enn bætast við feitir bitar: „Viss um að Tindastóll hugsar þetta öðruvísi núna“ Ýmislegt sem kom upp á: „Kornið sem fyllti mælinn“ „Markmiðið mitt er að enginn vill mæta okkur í fyrstu umferð úrslitakeppninnar“ Sóknarleikur í fyrirrúmi þegar Njarðvík lagði Hamar/Þór Segir hegðun Brynjars Karls „ekkert annað en ofbeldi“ Sjá meira
Uppgjörið: Höttur - Tindastóll 85-97 | Tindastóll eltir Stjörnuna áfram á toppnum eftir sigur á Egilsstöðum