Bandaríkin beita Íran þyngri refsiaðgerðum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 24. júní 2019 19:05 Bandaríkjaforseti leggur viðskiptabönn á skrifstofu æðsta leiðtoga Íran. Ap Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC og vef New York Times. Trump sagði að þessar nýju viðskiptaþvinganir væru viðbrögð við því að bandarískur dróni var skotinn niður af Íran auk „margra annara hluta.“ Ayatollah Ali Khameinei, sem er valdamesti maður Íran, varð fyrir valinu vegna þess að hann „bar í grunninn ábyrgð á fjandsamlegum aðgerðum ríkisins.“ Spenna á milli ríkjanna hefur farið vaxandi síðustu vikur. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að tilskipun Trump hafi verið í bígerð áður en Íran skaut niður bandaríska drónann á Persaflóa í síðustu viku. Þessar refsiaðgerðir munu frysta eignir íranskra embættismanna og hershöfðingja og munu takmarka aðgang þeirra að alþjóðlega fjármálakerfinu. Þó er ólíklegt að umræddir aðilar eigi mikið af eignum innan þess kerfis sem hægt er að frysta. Þessar aðgerðir koma í kjölfar mikillar spennu á milli Íran og Bandaríkjanna, sem er að mörgu leiti vegna áhyggja að Tehran sé að auka kjarnorkuframleiðslu sína og muni þróa kjarnorkuvopn. Trump hefur gefið það í skyn að hann vilji heldur beita harðari refsiaðgerðum heldur en að beita hernaðaraðgerðum strax í von um að breyta hegðun íranskra stjórnvalda og neyða fram stjórnarbreytingu í Tehran. „Við munum halda áfram að auka þrýsting á Tehran,“ sagði Trump þegar hann sat við skrifborð sitt á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu og gerði sig tilbúinn til að skrifa undir tilskipunina. „Við getum aldrei leift Íran að búa yfir kjarnorkuvopnum.“Peningar fólksins Trump stjórnin hefur nú í vor beitt refsiaðgerðum á þá sem kaupa olíu frá Íran og hefur það stöðvað öll olíukaup á íranskri olíu, sem er helsta afurð landsins. Hagkerfið í Íran hefur liðið verulega fyrir það og er kreppa í írönsku efnahagslífi. Verðbólgan í Íran hefur hækkað um 50% og margir Íranar eru mjög ósáttir með efnahagsástandið. Sumir þeirra kenna yfirvöldum Bandaríkjanna fyrir kreppuna og hafa þeir bent á að mikill skortur sé á nauðsynlegum lyfjum þótt að yfirvöld Bandaríkjanna segi að viðskiptabönn þeirra nái ekki yfir nauðsynjar.Aðrir Íranar kenna þó sinni eigin stjórn um ástandið, meðal þeirra er Nasrollah Pazouki, sem hefur selt föt á markaðnum í Tehran í tugi ára. „Vandamálið okkar eru fjárdráttamenn og þjófar í ríkisstjórninni.“ „Þegar fólk kemst til valda, í staðin fyrir að vinna heiðarlega og af alvöru fyrir almenning, heyrum við og lesum eftir nokkra mánuði í fréttum að þau hafi stolið milljörðum og flúið.“ „Hverra peningar eru það? Það eru peningar fólksins,“ bætti hann við. Jafar Mousavi, sem rekur matvöruverslun í Tehran sagði: „Stríðið á hagkerfið kemur ekki utan frá landamærum okkar heldur innan landsins.“ „Fólk borgar minna en áður,“ sagði Abbas Feayouji, 47 ára gamall, þriggja barna faðir. „Ég veit ekki hvers vegna, en það sést því að fólk hefur minni peninga á milli handanna en áður.“ Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43 Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23 Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Donald Trump, Bandaríkjaforseti, hefur tilkynnt að hann ætli að setja mjög harðar, nýjar refsiaðgerðir á Íran, þar á meðal á skrifstofu leiðtoga landsins, Ali Khamenei. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC og vef New York Times. Trump sagði að þessar nýju viðskiptaþvinganir væru viðbrögð við því að bandarískur dróni var skotinn niður af Íran auk „margra annara hluta.“ Ayatollah Ali Khameinei, sem er valdamesti maður Íran, varð fyrir valinu vegna þess að hann „bar í grunninn ábyrgð á fjandsamlegum aðgerðum ríkisins.“ Spenna á milli ríkjanna hefur farið vaxandi síðustu vikur. Steve Mnuchin, fjármálaráðherra Bandaríkjanna, sagði að tilskipun Trump hafi verið í bígerð áður en Íran skaut niður bandaríska drónann á Persaflóa í síðustu viku. Þessar refsiaðgerðir munu frysta eignir íranskra embættismanna og hershöfðingja og munu takmarka aðgang þeirra að alþjóðlega fjármálakerfinu. Þó er ólíklegt að umræddir aðilar eigi mikið af eignum innan þess kerfis sem hægt er að frysta. Þessar aðgerðir koma í kjölfar mikillar spennu á milli Íran og Bandaríkjanna, sem er að mörgu leiti vegna áhyggja að Tehran sé að auka kjarnorkuframleiðslu sína og muni þróa kjarnorkuvopn. Trump hefur gefið það í skyn að hann vilji heldur beita harðari refsiaðgerðum heldur en að beita hernaðaraðgerðum strax í von um að breyta hegðun íranskra stjórnvalda og neyða fram stjórnarbreytingu í Tehran. „Við munum halda áfram að auka þrýsting á Tehran,“ sagði Trump þegar hann sat við skrifborð sitt á skrifstofu sinni í Hvíta húsinu og gerði sig tilbúinn til að skrifa undir tilskipunina. „Við getum aldrei leift Íran að búa yfir kjarnorkuvopnum.“Peningar fólksins Trump stjórnin hefur nú í vor beitt refsiaðgerðum á þá sem kaupa olíu frá Íran og hefur það stöðvað öll olíukaup á íranskri olíu, sem er helsta afurð landsins. Hagkerfið í Íran hefur liðið verulega fyrir það og er kreppa í írönsku efnahagslífi. Verðbólgan í Íran hefur hækkað um 50% og margir Íranar eru mjög ósáttir með efnahagsástandið. Sumir þeirra kenna yfirvöldum Bandaríkjanna fyrir kreppuna og hafa þeir bent á að mikill skortur sé á nauðsynlegum lyfjum þótt að yfirvöld Bandaríkjanna segi að viðskiptabönn þeirra nái ekki yfir nauðsynjar.Aðrir Íranar kenna þó sinni eigin stjórn um ástandið, meðal þeirra er Nasrollah Pazouki, sem hefur selt föt á markaðnum í Tehran í tugi ára. „Vandamálið okkar eru fjárdráttamenn og þjófar í ríkisstjórninni.“ „Þegar fólk kemst til valda, í staðin fyrir að vinna heiðarlega og af alvöru fyrir almenning, heyrum við og lesum eftir nokkra mánuði í fréttum að þau hafi stolið milljörðum og flúið.“ „Hverra peningar eru það? Það eru peningar fólksins,“ bætti hann við. Jafar Mousavi, sem rekur matvöruverslun í Tehran sagði: „Stríðið á hagkerfið kemur ekki utan frá landamærum okkar heldur innan landsins.“ „Fólk borgar minna en áður,“ sagði Abbas Feayouji, 47 ára gamall, þriggja barna faðir. „Ég veit ekki hvers vegna, en það sést því að fólk hefur minni peninga á milli handanna en áður.“
Bandaríkin Íran Tengdar fréttir Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43 Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30 Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23 Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Titringur á Alþingi Innlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Íranskur hershöfðingi varar við afleiðingum þess ef til stríðs kæmi Hann sagði jafnframt að ríkisstjórn Trumps ætti að haga sér með ábyrgum hætti. 23. júní 2019 12:43
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45
Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09
Forseti FIFA segir Írönum að leyfa konum að mæta á fótboltaleiki Gianni Infantino beitir sér fyrir því að konur í Íran fái að mæta á fótboltaleiki. 21. júní 2019 21:30
Ætla að beita Íran enn fleiri viðskiptaþvingunum Bandaríkjastjórn hyggst beita Íran enn harðari viðskiptaþvingunum komi þarlend stjórnvöld ekki að samningaborðinu. 23. júní 2019 23:45
Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55
Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13
Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50
Gerðu tölvuárás á vopnakerfi íranska hersins Bandaríkin gerðu tölvuárás á vopnakerfi Íran á fimmtudaginn í síðustu viku eftir að Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hætti við loftárásir á landið á síðustu stundu. Tölvuárásin lamaði tölvukerfi sem stýra eldflaugavarnakerfi Írans. 23. júní 2019 07:23
Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. 22. júní 2019 20:04
Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05
Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36
Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01
Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40