Tekinn af lífi fyrir njósnir fyrir Bandaríkin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 22. júní 2019 20:04 Jalal Hajizavar er sagður hafa verið tekinn af lífi í Karaj skammt frá Tehran. getty/ Simon Dawson Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky. Jalal Hajizavar var starfsmaður flugmála stofnunar Tehran samkvæmt fregnum sem bárust á laugardag. Hann hætti í starfi sínu fyrir níu árum síðan og var sakfelldur af dómstóli hersins eftir að rannsókn fór fram sem afhjúpaði gögn og njósnabúnað á heimili hans, samkvæmt fréttastofu IRIB. IRIB heldur því fram að hann hafi verið tekinn af lífi í Rajai Shahr fangelsinu í Karaj, vestur af Tehran. Spenna á milli Íran og Bandaríkjanna hefur farið ört vaxandi síðustu misseri vegna útgöngu Bandaríkjanna úr kjarnorkusamningi og viðskiptaþvingunum þeirra á Íran.Gerum Íran frábært aftur Donald Trump hefur tilkynnt að þyngri viðskiptaþvinganir verði lagðar á Íran í von um að koma í veg fyrir að ríkið komist yfir kjarnorkuvopn. Trump sagði í samtali við fréttamenn, áður en hann fór til Camp David sem er sveitasetur forsetans: „Á sumum sviðum erum við að fara hægt en á öðrum erum við að bregðast hratt við.“ Fyrr í vikunni hafði hann íhugað að grípa til hernaðaraðgerða gegn Íran, sem skaut niður bandarískan dróna, en ákvað að hætta við á síðustu stundu. Í dag sagði hann að hernaðaraðgerðir væru „alltaf á borðinu“ gegn Íran. Hann gaf það hins vegar til kynna að hann væri opinn fyrir því að draga úr þessari þróun og bætti við að hann væri viljugur til að ná samkomulagi við Íran á skömmum tíma, sem hann sagði að myndi koma slæmu efnahagsástandi landsins til bjargar. Hann sagði: „Við munum kalla það „gerum Íran frábært aftur.““ Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, tísti mynd af korti sem sýndi nákvæm hnit, sem hann sagði sýna að dróninn hafi verið í íranskri landhelgi.For more visual detail on the path, location, and point of impact of the U.S. military drone Iran shot down on Thursday, and of the waters over which it was flying, see these maps and coordinates. There can be no doubt about where the vessel was when it was brought down. pic.twitter.com/eInqIYolaS— Javad Zarif (@JZarif) June 22, 2019 Kortið sýndi einnig tvö gul box á flugleið drónans sem hann sagði sýna staðsetningarnar þar sem drónanum voru sendar viðvaranir frá Íran. Utanríkisráðherra Bretlands í málefnum Mið-Austurlanda, dr. Andrew Murrison, mun fara til Íran á morgun, sunnudag, og krefjast þess að unnið verði að því að létta spennuna á svæðinu. Hann mun einnig ræða þær áhyggjur sem hafa skapast vegna hótana Íran að hætta að fara eftir kjarnorkusamningi þess. Utanríkisráðuneytið sagði að heimsóknin væri „tækifæri til að opna frekar heiðarleg og uppbyggjandi samskipti.“ Samtök flugiðnaðar Íran sagði í dag að lofthelgi landsins væri örugg fyrir flugfélög og ekki væri hættulegt að fljúga þar um. Flugmálastjórn Bandaríkjanna lagði fram neyðartilskipun á fimmtudag sem meinaði bandarískum flugfélögum að fljúga um lofthelgi Íran. Fleiri alþjóðleg flugfélög hafa tekið varúðarráðstafanir og hætt öllum flugsamgöngum um lofthelgi Íran.Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist tilbúinn að beita Íran hernaðaraðgerðum, komi til þess.getty/The Asahi ShimbunÁhyggjur aukast á alþjóðavettvangi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að leysa þurfti vandamálið í Íran og að málið yrði rætt á alþjóðlegum vettvangi á G20 ráðstefnunni sem haldin verður seinna í mánuðinum. Amerísk-líbanski fræðimaðurinn Fawaz Gerges sagði að „diplómatísk lausn“ gæti verið í nánd ef Trump myndi létta á viðskiptaþvingununum gegn Íran. Hann bætti við að Bretland, Frakkland og Þýskaland væru að reyna að koma í veg fyrir stríð. Hann sagði: „Ekki gera nein mistök með það – stríð við Íran myndi ekki bara vera við Íran. Það myndi dreifa úr sér. Það mun berast til Sádi-Arabíu, til Ísrael, til Írak, til Líbanon og Jemen. „Stríð við Íran myndi hafa mun alvarlegri afleiðingar en stríðið við Írak 2003.“ „Undir þessu svæði er hafsjór af olíu og gasi. Hugsið aðeins um þetta, þúsundir af langdrægum eldflaugum fljúgandi í kring um olíu- og gasstöðva á flóanum – ímyndið ykkur eyðilegginguna.“ Bandaríkin Fréttaskýringar Íran Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Bretar og Bandaríkjamenn segja Írani hafa gert árás á olíuskip Bresk stjórnvöld taka undir með bandarískum yfirvöldum og segja Írani hafa gert árásir á olíuskip í Ómanflóa. Stjórnin í Íran þvertekur fyrir að bera ábyrgð á árásunum. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að ekki verði aukið frekar á spennu vegna málsins. Óháðan aðila þurfi til að rannsaka hvað gerðist. 16. júní 2019 09:30 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Netanyahu: Fylgjumst ekki aðgerðarlaus með kjarnorkuvopnaframleiðslu Írana Forsætisráðherra Ísraels og Evrópuríki hóta að beita viðskiptaþvingunum ef Íranar halda sig ekki innan tilskilinna marka í kjarnorkuframleiðslu. Íran hefur tilkynnt að landið fari yfir hámarksmagn af auðguðu úrani eftir tíu daga. 17. júní 2019 19:00 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Fyrrverandi starfsmaður varnarmálaráðuneytis Íran hefur að sögn verið tekinn af lífi vegna gruns um njósnir fyrir Bandaríkin. Frá þessu er greint á vef fréttastofu Sky. Jalal Hajizavar var starfsmaður flugmála stofnunar Tehran samkvæmt fregnum sem bárust á laugardag. Hann hætti í starfi sínu fyrir níu árum síðan og var sakfelldur af dómstóli hersins eftir að rannsókn fór fram sem afhjúpaði gögn og njósnabúnað á heimili hans, samkvæmt fréttastofu IRIB. IRIB heldur því fram að hann hafi verið tekinn af lífi í Rajai Shahr fangelsinu í Karaj, vestur af Tehran. Spenna á milli Íran og Bandaríkjanna hefur farið ört vaxandi síðustu misseri vegna útgöngu Bandaríkjanna úr kjarnorkusamningi og viðskiptaþvingunum þeirra á Íran.Gerum Íran frábært aftur Donald Trump hefur tilkynnt að þyngri viðskiptaþvinganir verði lagðar á Íran í von um að koma í veg fyrir að ríkið komist yfir kjarnorkuvopn. Trump sagði í samtali við fréttamenn, áður en hann fór til Camp David sem er sveitasetur forsetans: „Á sumum sviðum erum við að fara hægt en á öðrum erum við að bregðast hratt við.“ Fyrr í vikunni hafði hann íhugað að grípa til hernaðaraðgerða gegn Íran, sem skaut niður bandarískan dróna, en ákvað að hætta við á síðustu stundu. Í dag sagði hann að hernaðaraðgerðir væru „alltaf á borðinu“ gegn Íran. Hann gaf það hins vegar til kynna að hann væri opinn fyrir því að draga úr þessari þróun og bætti við að hann væri viljugur til að ná samkomulagi við Íran á skömmum tíma, sem hann sagði að myndi koma slæmu efnahagsástandi landsins til bjargar. Hann sagði: „Við munum kalla það „gerum Íran frábært aftur.““ Mohammad Javad Zarif, utanríkisráðherra Íran, tísti mynd af korti sem sýndi nákvæm hnit, sem hann sagði sýna að dróninn hafi verið í íranskri landhelgi.For more visual detail on the path, location, and point of impact of the U.S. military drone Iran shot down on Thursday, and of the waters over which it was flying, see these maps and coordinates. There can be no doubt about where the vessel was when it was brought down. pic.twitter.com/eInqIYolaS— Javad Zarif (@JZarif) June 22, 2019 Kortið sýndi einnig tvö gul box á flugleið drónans sem hann sagði sýna staðsetningarnar þar sem drónanum voru sendar viðvaranir frá Íran. Utanríkisráðherra Bretlands í málefnum Mið-Austurlanda, dr. Andrew Murrison, mun fara til Íran á morgun, sunnudag, og krefjast þess að unnið verði að því að létta spennuna á svæðinu. Hann mun einnig ræða þær áhyggjur sem hafa skapast vegna hótana Íran að hætta að fara eftir kjarnorkusamningi þess. Utanríkisráðuneytið sagði að heimsóknin væri „tækifæri til að opna frekar heiðarleg og uppbyggjandi samskipti.“ Samtök flugiðnaðar Íran sagði í dag að lofthelgi landsins væri örugg fyrir flugfélög og ekki væri hættulegt að fljúga þar um. Flugmálastjórn Bandaríkjanna lagði fram neyðartilskipun á fimmtudag sem meinaði bandarískum flugfélögum að fljúga um lofthelgi Íran. Fleiri alþjóðleg flugfélög hafa tekið varúðarráðstafanir og hætt öllum flugsamgöngum um lofthelgi Íran.Donald Trump, Bandaríkjaforseti, segist tilbúinn að beita Íran hernaðaraðgerðum, komi til þess.getty/The Asahi ShimbunÁhyggjur aukast á alþjóðavettvangi Angela Merkel, kanslari Þýskalands, sagði að leysa þurfti vandamálið í Íran og að málið yrði rætt á alþjóðlegum vettvangi á G20 ráðstefnunni sem haldin verður seinna í mánuðinum. Amerísk-líbanski fræðimaðurinn Fawaz Gerges sagði að „diplómatísk lausn“ gæti verið í nánd ef Trump myndi létta á viðskiptaþvingununum gegn Íran. Hann bætti við að Bretland, Frakkland og Þýskaland væru að reyna að koma í veg fyrir stríð. Hann sagði: „Ekki gera nein mistök með það – stríð við Íran myndi ekki bara vera við Íran. Það myndi dreifa úr sér. Það mun berast til Sádi-Arabíu, til Ísrael, til Írak, til Líbanon og Jemen. „Stríð við Íran myndi hafa mun alvarlegri afleiðingar en stríðið við Írak 2003.“ „Undir þessu svæði er hafsjór af olíu og gasi. Hugsið aðeins um þetta, þúsundir af langdrægum eldflaugum fljúgandi í kring um olíu- og gasstöðva á flóanum – ímyndið ykkur eyðilegginguna.“
Bandaríkin Fréttaskýringar Íran Tengdar fréttir Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27 Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45 Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09 Bretar og Bandaríkjamenn segja Írani hafa gert árás á olíuskip Bresk stjórnvöld taka undir með bandarískum yfirvöldum og segja Írani hafa gert árásir á olíuskip í Ómanflóa. Stjórnin í Íran þvertekur fyrir að bera ábyrgð á árásunum. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að ekki verði aukið frekar á spennu vegna málsins. Óháðan aðila þurfi til að rannsaka hvað gerðist. 16. júní 2019 09:30 Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55 Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13 Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50 Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05 Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36 Netanyahu: Fylgjumst ekki aðgerðarlaus með kjarnorkuvopnaframleiðslu Írana Forsætisráðherra Ísraels og Evrópuríki hóta að beita viðskiptaþvingunum ef Íranar halda sig ekki innan tilskilinna marka í kjarnorkuframleiðslu. Íran hefur tilkynnt að landið fari yfir hámarksmagn af auðguðu úrani eftir tíu daga. 17. júní 2019 19:00 Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01 Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40 Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Fleiri fréttir Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Sjá meira
Trump varar Íran við gjöreyðingu ef til stríðs kemur Spenna milli ríkjanna hefur farið stigvaxandi undanfarið. 22. júní 2019 13:27
Segja Trump hafa samþykkt loftárásir á Íran en snúist hugur Árásin átti að vera á fáein skotmörk, ratsjárstöðvar og eldflaugaskotpalla. 21. júní 2019 07:45
Írönskum netárásum fjölgar á bandarískar stofnanir Eru þær taldar tengjast vaxandi spennu milli ríkjana. 22. júní 2019 17:09
Bretar og Bandaríkjamenn segja Írani hafa gert árás á olíuskip Bresk stjórnvöld taka undir með bandarískum yfirvöldum og segja Írani hafa gert árásir á olíuskip í Ómanflóa. Stjórnin í Íran þvertekur fyrir að bera ábyrgð á árásunum. Aðalframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hvetur til þess að ekki verði aukið frekar á spennu vegna málsins. Óháðan aðila þurfi til að rannsaka hvað gerðist. 16. júní 2019 09:30
Íranir skutu niður bandarískan eftirlitsdróna Eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers hefur verið skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 12:55
Senda þúsund hermenn til Austurlanda nær Bandaríkjaher hefur í hyggju að fjölga í herliði sínu í Austurlöndum nær um eitt þúsund hermenn. 18. júní 2019 07:13
Trump hætti við hefndarárás vegna hugsanlegs mannfalls Trump lagði einnig áherslu á að Íranir mættu aldrei búa yfir kjarnorkuvopnum. 21. júní 2019 13:50
Segir Írana hafa varað drónann við Hershöfðinginn segir að engin svör hafi borist við ítrekuðum aðvörunum. 21. júní 2019 12:05
Trump segir Írani hafa gert stór mistök með því að skjóta niður drónann Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að yfirvöld í Íran hafi gert stór mistök þegar eftirlitsdróni á vegum Bandaríkjahers var skotinn niður af íranska hernum á meðan hann var á flugi yfir Hormuz-sundi við Íran. 20. júní 2019 19:36
Netanyahu: Fylgjumst ekki aðgerðarlaus með kjarnorkuvopnaframleiðslu Írana Forsætisráðherra Ísraels og Evrópuríki hóta að beita viðskiptaþvingunum ef Íranar halda sig ekki innan tilskilinna marka í kjarnorkuframleiðslu. Íran hefur tilkynnt að landið fari yfir hámarksmagn af auðguðu úrani eftir tíu daga. 17. júní 2019 19:00
Varabirgðir Írana af auðguðu úrani fara yfir hámarksmagn innan 10 daga Íran hefur tilkynnt að þann 27. júní muni landið ná að fara yfir það hámarksmagn af auðguðu úrani í varabirgðum sínum, sem er tilgreint í kjarnorkusamningi sem ríkið skrifaði undir árið 2015 ásamt fleiri kjarnorkuríkjum. 17. júní 2019 11:01
Flugfélög breyta flugleiðum í kjölfar árásar Írana Ráðgjafafyrirtækið OpsGroup telur vera raunverulega hættu á því að borgaralegar flugvélar séu skotnar niður yfir suðurhluta Íran. 21. júní 2019 10:40