Tom Hanks og Rita Wilson hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum Sylvía Hall skrifar 20. júní 2019 10:30 Hjónin hafa verið gift í 31 ár. Vísir/Getty Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum. Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Átak Bítilsins Paul McCartney sem gengur út á að hvetja fólk til þess að sleppa kjöti á mánudögum fagnar nú tíu ára afmæli. Átakið hefur á síðustu árum fengið byr undir báða vængi með aukinni umræðu um skaðleg áhrif kjötneyslu á umhverfið og nú hafa leikarahjónin Tom Hanks og Rita Wilson slegist í hópinn. „Að vera án kjöts er gott fyrir plánetuna og dýrin sem við deilum henni með,“ segir Hanks í myndbandi sem eiginkona hans birti á Twitter. Hún bætir þá við að það sé einnig gott fyrir heilsuna.Why not try one day a week without meat? Good for the planet and your body. #MeatFreeMonday@PaulMcCartney@StellaMcCartney@maryamccartneypic.twitter.com/UJxROBbrpY — Rita Wilson (@RitaWilson) June 17, 2019 Í myndbandinu óska þau átakinu til hamingju með tíu ára afmælið og þakka Paul McCartney, eiginkonu hans Nancy og dóttur þeirra Stellu fyrir framlag sitt til átaksins. Í tilefni tíu ára afmælisins hefur átakið blásið til nýrrar vitundarvakningar á heimsvísu undir myllumerkinu #MFMCountMeIn sem hvetur frægt fólk, fyrirtæki, góðgerðasamtök, menntastofnanir og einstaklinga út um allan heim til þess að slást með í för og sleppa kjöti á mánudögum. „Ekkert kjöt á mánudögum, það er reyndar mjög auðveldur og einfaldur hlutur til þess að framkvæma,“ segir Hanks að lokum.
Hollywood Matur Tengdar fréttir Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Lífið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Eftirminnilegast að hitta Loreen Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fleiri fréttir „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Sjá meira
Veganæði á hlutabréfamörkuðum Svo virðist sem fjárfestar vilji allir fá bita af vegankökunni. 14. maí 2019 11:15