Víða slæmt ástand á vegum hálendisins Gígja Hilmarsdóttir skrifar 9. júlí 2019 19:52 Þessi fjölfarni landvegur norður af Heklu og Búrfelli er ansi stórgrýttur. Aðsend/Einar Ólason Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann. Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Skortur á viðhaldi og slæmt ástand á vegum hálendisins eru meðal afleiðinga utanvegaaksturs. Þetta segir Ólafur Guðmundsson sem hefur kannað ástand vega á hálendinu fyrir sveitarfélög landsins. Í útvarpsþættinum Reykjavík síðdegis sagði hann vegi víðs vegar á hálendinu og á vinsælum ferðamannastöðum mjög slæma. Hann benti meðal annars á að hluti vegarins sem leiðir að Svínafellsjökli væri í raun ekki lengur vegur. „Fólk keyrir bara þar sem vegurinn var,“ sagði Ólafur. Ólafur sagði lokakafla vegarins að Dyrhólaey og aðkomuna og bílastæðin við Hoffellsjökul vera til „háborinnar skammar“. „Þetta er bara til skammar hvernig við erum að reyna að hafa pening út úr þessum ferðamönnum okkar, þetta er einn aðalatvinnuvegur okkar núna og við hugsum ekkert um það að við þurfum að þjóna þessu fólki,“ sagði Ólafur. Þá þyki honum merkingar, salerni og önnur aðstaða fyrir ferðamenn víða ábótavant. „Upplýsingar, hreinlætisaðstaða, gönguleiðir, það er eins og okkur sér sama um þetta og maður eiginlega skammast sín fyrir að vera Íslendingur þegar maður horfi á aðstöðuna á þessum stöðum,“ sagði Ólafur. Þá segir Ólafur að allir þurfi að taka höndum saman til að bæta aðstöðu vega og á vinsælum náttúruperlum á Íslandi. „Ég held þetta sé metnaðarleysi í okkur og það er ekkert hægt að skamma einhvern einn. Þetta er sveitarfélaganna, Alþingis, Vegagerðarinnar og okkar allra að sjá til þess að þessir hlutir séu bara í lagi,“ sagði hann.
Ferðamennska á Íslandi Samgöngur Mest lesið „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Bílvelta á Suðurlandi Innlent Maðurinn er Íslendingur á fimmtugsaldri Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent