Fury og Wilder mætast aftur í febrúar: „Núna ætla ég að rota hann“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. júlí 2019 23:30 Fury og Wilder gerðu jafntefli í desember á síðasta ári. vísir/getty Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir. Box Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Hnefaleikakapparnir Tyson Fury og Deontay Wilder mætast öðru sinni 22. febrúar á næsta ári. Bardaginn fer líklega fram í Las Vegas. Fury og Wilder mættust í titilbardaga í þungavigt í Staples Center 1. desember á síðasta ári og gerðu jafntefli. Dómurinn þótti umdeildur en Fury fannst hann hafa unnið sigur. Frammistaða Furys í bardaganum í desember vakti mikla athygli en hann hafði verið nánast óvirkur í þrjú ár vegna áfengis- og eiturlyfjafíknar og andlegra erfiðleika. „Það er búið að staðfesta bardagann. Og núna ætla ég að rota hann,“ sagði Fury. „Staðan er önnur núna. Ég hef ekki verið utan hringsins í þrjú ár og að hella í mig áfengi.“ Til að bardaginn 22. febrúar á næsta ári verði að veruleika þarf Wilder að sigra Luis Ortiz í lok september. Þeir mættust í mars 2018 og þá vann Wilder með tæknilegu rothöggi. Fyrir utan jafnteflið við Fury hefur Wilder unnið alla bardaga sína á ferlinum. Bæði Fury og Wilder hafa keppt einu sinni frá bardaga þeirra í desember. Fury sigraði Tom Schwarz í júní og Wilder bar sigurorð af Dominic Breazeale í maí. Næsti bardagi Furys fer fram í Madison Square Garden í New York 5. október en ekki liggur enn fyrir hverjum hann mætir.
Box Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Handbolti HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Handbolti Fleiri fréttir „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu Brest mátti þola tap í Þýskalandi Í beinni: Arsenal - Dinamo Zagreb | Gætu sloppið við umspilið Í beinni: PSG - Man. City | Risar sem gætu fallið úr leik „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Leik lokið: Njarðvík - Stjarnan 101-93 | Grænar betri þegar mest á reyndi Loksins komu treyjur og þær ruku út Landsliðsþjálfarinn Arnar var í stúkunni þegar Hákon mætti á Anfield Cole Palmer er stolt lítillar þjóðar í Karabíska hafinu Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Skoraði sína þúsundustu körfu í metleiknum „Held ég hafi þurft á því að halda“ Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit TikTok myndband gæti kostað NFL-stjörnuna þrettán milljarða Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti