Kátur með Íslandsferðina þrátt fyrir myglaðan ost í Bónus Stefán Ó. Jónsson skrifar 8. júlí 2019 08:51 Rúmlega 700 þúsund manns hafa nú þegar séð Íslandsævintýri Derek Gerard, og um leið myglaða oststykkið. Skjáskot Kanadíski myndbandabloggarinn Derek Gerard er heilt yfir ánægður með Íslandsferð sína, þrátt fyrir að þykja lítið til harðfisks, verðlagsins og myglaðs osts í Bónus koma. Náttúrufegurð og matseldin á Aktu taktu og KFC vega upp á móti. Gerard, sem er með rúmlega 1,7 milljónir fylgjenda á Youtbe, var á Íslandi í lok júní en birti myndband af ævintýrum sínum hér á landi á rás sinni um helgina. Meðal þess sem hann tók upp á var að leyfa ókunnugu fólki og slembitölugjafa að ráða mataræði sínu í einn sólarhring, sem er einmitt rauði þráður myndbandsins. Í því sést hann meðal annars líta við í Bónus á Akranesi, þar sem hann velur sér vörur af handahófi. Meðal þess sem ratar í körfu Gerard er flaska af gosdrykknum Mix, pasta og Opal-töflur. Hann hafði hugsað sér að grípa með Gotta oststykki en snerist hugur þegar hann sá að osturinn var myglaður. Gerard lét það þó ekki á sig fá heldur hélt á Aktu taktu þar sem hann pantaði það sama og manneskjan á undan sér í bílaröðinni hafði keypt. Sá kanadíski var hæstánægður með matinn, þrátt fyrir að þykja verðið í hærra lagi. Að sama skapi var hann kátur með réttina sem hann keypti á KFC, þrátt fyrir að hann hafi keypt helst til mikið. Sömu sögu var ekki að segja af matnum sem Gerard fékk í Litlu Kaffistofunni, að sögn myndbandabloggarans var kleinan sem hann fékk í Svínahrauni hörð og bragðlaus. Myndband af Íslandsferð Derek Gerard má sjá hér að neðan en það hefur fengið rúmlega 700 þúsund áhorf á rúmum sólarhring. Íslandsvinir Matur Neytendur Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Kanadíski myndbandabloggarinn Derek Gerard er heilt yfir ánægður með Íslandsferð sína, þrátt fyrir að þykja lítið til harðfisks, verðlagsins og myglaðs osts í Bónus koma. Náttúrufegurð og matseldin á Aktu taktu og KFC vega upp á móti. Gerard, sem er með rúmlega 1,7 milljónir fylgjenda á Youtbe, var á Íslandi í lok júní en birti myndband af ævintýrum sínum hér á landi á rás sinni um helgina. Meðal þess sem hann tók upp á var að leyfa ókunnugu fólki og slembitölugjafa að ráða mataræði sínu í einn sólarhring, sem er einmitt rauði þráður myndbandsins. Í því sést hann meðal annars líta við í Bónus á Akranesi, þar sem hann velur sér vörur af handahófi. Meðal þess sem ratar í körfu Gerard er flaska af gosdrykknum Mix, pasta og Opal-töflur. Hann hafði hugsað sér að grípa með Gotta oststykki en snerist hugur þegar hann sá að osturinn var myglaður. Gerard lét það þó ekki á sig fá heldur hélt á Aktu taktu þar sem hann pantaði það sama og manneskjan á undan sér í bílaröðinni hafði keypt. Sá kanadíski var hæstánægður með matinn, þrátt fyrir að þykja verðið í hærra lagi. Að sama skapi var hann kátur með réttina sem hann keypti á KFC, þrátt fyrir að hann hafi keypt helst til mikið. Sömu sögu var ekki að segja af matnum sem Gerard fékk í Litlu Kaffistofunni, að sögn myndbandabloggarans var kleinan sem hann fékk í Svínahrauni hörð og bragðlaus. Myndband af Íslandsferð Derek Gerard má sjá hér að neðan en það hefur fengið rúmlega 700 þúsund áhorf á rúmum sólarhring.
Íslandsvinir Matur Neytendur Mest lesið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira