Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi Sylvía Hall skrifar 5. júlí 2019 09:00 Stundin er runnin upp. Stjörnuspáin fyrir júlí er mætt á svæðið. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir maí má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00 Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Júlíspá Siggu Kling - Sporðdrekinn: Það sem þú leitar að er beint fyrir framan nefið á þér Elsku Sporðdrekinn minn, þú býrð yfir miklum hæfileikum til að vernda og passa þá sem þú elskar, ert með sterka nærveru og ert kraftmikil persóna. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Krabbinn: Þú færð góðar fréttir sem styrkja þig Elsku Krabbinn minn, þú ert kærleiksríkur og hefur þá einstöku gjöf að vera vel máli farinn, svo alveg sama þó þú talir kannski vitlaust þá geturðu útskýrt hlutina svo vel og látið manni finnast að venjulegur hafragrautur sé himnaríki líkastur. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Hrúturinn: Segðu já og prófaðu eitthvað nýtt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að fara inn í fjörugt tímabil þar sem lífið gerist hratt, þótt þú sért ekkert að skipuleggja neitt sérstakt, nema að vera til og elska sumarið. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Fiskarnir: Ekki efast um ástina Elsku Fiskurinn minn, þú ert svo ótrúlega smart samsetning, hefur brennandi ákafa á flestu sem þú tekur þér fyrir hendur og þessvegna gerir þú of miklar kröfur til sjálfs þíns og hefur of miklar væntingar. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Steingeitin: Styrkur þinn er að eflast dag frá degi Elsku Steingeitin mín, þú ert með óútskýranlega færni til að hreyfa heiminn til, bara ef þú ákveður það, því þú hefur kraft á við Súperman á þessu ári. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Nautið: Þetta verður sigurtímabilið þitt Elsku Nautið mitt, þú ert svo skemmtileg og heillandi persóna og reynir þitt besta til að standa við allt sem þú segir, og þannig finnur þú tilveru í góðu jafnvægi og nærir sálina þína. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Vogin: Núna áttu að setja allt á fulla ferð Elsku Vogin mín, þó að þér finnist að það sé verið að bíta í þig úr mörgum áttum, þá er það samt ekkert sem mun stoppa þig frekar en fyrri daginn, því þú verður bara sterkari. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Ástin er tilbúin ef þú sækist eftir henni Elsku Vatnsberinn minn, það eru ótrúlega margir og merkir stjórnmálamenn í Vatnsberanum og það er kannski vegna þess að þið hugsið alltaf í lausnum, vinnið hratt og bjargið málunum. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Tvíburarnir: Þú ert með ástríðu til að skapa Elsku Tvíburinn minn, þó að þú flækist oft í vandamál og vesen í kringum þig, þá þarftu bara að vita að þú þarft að sleppa, henda, gefa og hugga, en fyrst og fremst að taka þá afstöðu að vera með sjálfum þér í liði. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Meyjan: Ekki láta drauma annarra hafa áhrif á þig Elsku Meyjan mín, þú magnaða sál og meiriháttar týpa, þú ert svo mikill bardagamaður í eðli þínu og þolir alls ekki að tapa, berst fyrir hugsjónum þínum og sannfæringu og leyfir öðrum að deila með þér þegar árangri er náð, þess vegna ertu svo vinamörg. 5. júlí 2019 09:00
Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. 5. júlí 2019 09:00