Júlíspá Siggu Kling - Ljónið: Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert svo litríkur og margbreytilegur að þú getur á örstundu breytt hlutunum þér í hag. Þegar þú ert tengdur í réttu flæði og hjá réttu fólki, þá getur enginn stoppað gleði þína, svo steinhættu alveg að láta þér detta það í hug að grafa einhverja holu þar sem þú sérð ekki lífið og lífið sér þig ekki. Það er svo góð orka og bjartur vegur að bjóðast ykkur Ljónum yfir þessa mánuði og þú veist alveg hvað þú átt að gera til þess að klukka hamingjuna. Júlí og ágúst sýna þér með áhrifaríkum mætti hvers þú ert megnugur, þú munt hreinsa og henda óþarfa í kringum þig og byggja upp traust hjá þeim sem skipta máli og hjálpa þér að gera nýja samninga við þá sem þú þarft að semja við og það verður svo miklu auðveldara en þú getur ímyndað þér. En þú verður að taka fyrsta skrefið því það verður ekki bara bankað og þér boðnir samningar, þú þarft að gera eða „Just do it“ eins og Nike segir í slagorði sínu. Það er að einfaldast hjá þér lífið og það sem þér fannst erfitt verður einhvern veginn miklu auðveldara og ný heimili eru í augsýn fyrir þá sem eru að leitast eftir slíku, en þeir sem eru ánægðir með sinn stað munu betrumbæta hann. Þú getur átt það til að vera að dekra í þér letina, en þá skaltu muna að þú hefur góða samskiptahæfileika bara ef þú vilt það og ekkert ljómar eins mikið og þú þegar þú vilt töfra einhvern. Næstu 90 dagar eru áhrifaríkasti tíminn á árinu og það glóir allt af tækifærum í kringum þig, en hver er sinnar gæfu smiður, svo taktu ábyrgð því þú hefur bæði afl og kraft til að gera það sem þú vilt, það er ekkert að stoppa þig. Þú þú hefur miklar áhyggjur af einhverju máli sem stækkar og stækkar í höfðinu á þér, svo stattu upp og taktu á því, það er eina leiðin til að sprengja það og þér verður svo létt þegar þú klárar það sem þú þarft. Knús og kveðjur, þín Sigga Kling.Cara, Sunneva, Birgitta, Inga, Valdimar og Diddú.Vísir/Getty/FBLLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira