Júlíspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Góð ást verður betri og sterkari Sigga Kling skrifar 5. júlí 2019 09:00 Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira
Elsku Bogmaðurinn minn, þú átt það til að vera svo klár að það getur valdið þér vandræðum, átt það til að rugla saman tilfinningum og raunveruleika og setja hlutina í flækju þar sem engin flækja var fyrir, en alveg eins og örskot geturðu breytt um skoðun og þá fellur allt í ljúfa löð. Þú ert á merkilegu tímabili, þar sem vond ást brotnar og hverfur, en góð ást verður betri og sterkari, þú ert að magna upp með hjálp himintunglanna, traustari og sterkari tengsl við alla sem munu skipta máli í fjölskyldu þinni. Þú þarft að gæta þess að hafa allt skipulagt í kringum þig og setja heimili þitt í forgang, því þú vinnur svo miklu betur þegar allt er í röð og reglu. Þú færð viðurkenningu eða verðlaun sem efla þig og hvetja áfram og sérð að þú ert eins og rithöfundur sem hefur hæfileika til að breyta myrkustu aðstæðum í algera andstæðu sína. Þú átt eftir að sjá þetta betur og betur þegar líða tekur á árið því heppnin mun fylgja þér og þú átt góða vini sem standa sterkt við bakið á þér. Þú átt að nota þínar sterku ástríður til þess að skapa og byggja upp líf þitt og annarra, og mjög margir sem eru á lausu í þessu merki munu stofna til framtíðarfjölskyldu á þessu ári, en það verður engin leið fyrir aðra að setja þig í eitthvað ákveðið box því þú ert svo skemmtilega ótýrilátur og heillast af því sem er öðruvísi og þessi tími er að gefa þér að persónuleikinn þinn mun vaxa og dafna. Þetta er gott sumar sem skapar þig í þinni bestu mynd og þú finnur að þú hefur áhrif og fyllist krafti til að fara á vit skipulagðra ævintýra og taka skipulagða áhættu. Knús og kveðja, þín Sigga KlingTaylor, Frans, Britney, Steindi, Ingvar og Frank.Vísir/Getty/FBLBogmaður 22. nóvember - 21. desemberIngvar E. Sigurðsson leikari, 22. nóvember Björgvin Franz Gíslason leikari, 9. desember Edda Heiðrún Backman leikkona, 27. nóvember Steindi, grínisti, 9. desember Bryndís Ásmundsdóttir, leik- og söngkona, 11. desember Logi Bergmann Eiðsson sjónvarpsmaður, 2. desember Jói á Fabrikkunni, 28. nóvemberTaylor Swift, söngkona, 13. desemberNicki Minaj, rappari, 8. desemberTina Turner, söngkona, 26. nóvemberZoë Kravitz, leikkona, 1. desemberMiley Cyrus, leik- og söngkona, 23. nóvemberBillie Eilish, söngkona, 18. desember
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Fleiri fréttir Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Sjá meira