Krefjast þess að fá að halda A$AP Rocky lengur í gæsluvarðhaldi Vésteinn Örn Pétursson skrifar 19. júlí 2019 10:45 Rapparinn á góðri stundu. Vísir/Getty Sænskir saksóknarar hafa farið fram á að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt, en hann hefur verið í haldi í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, vegna gruns um líkamsárás síðan 3. júlí. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur lögregla einnig krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir þeim. Tvær vikur eru síðan saksóknarar fóru upphaflega fram á framlengt gæsluvarðhald yfir rapparanum, en nú vilja þeir halda honum til 25. júlí, en þá segja saksóknarar að unnt verði að ákæra rapparann. Úrskurðað verður um gæsluvarðhaldskröfuna í dag. „Við höfum unnið ákaft að rannsókn málsins og þurfum meiri tíma, fram að næsta fimmtudegi, til þess að leggja lokahönd á bráðabirgðarannsókn málsins,“ hefur Mixmag eftir Daniel Suneson saksóknara. Rocky var staddur í Stokkhólmi vegna tónleikahátiðar sem hann spilaði á, en hin meinta líkamsárás er sögð hafa átt sér stað eftir tónleika hans. Bandaríkin Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira
Sænskir saksóknarar hafa farið fram á að gæsluvarðhald yfir bandaríska rapparanum A$AP Rocky verði framlengt, en hann hefur verið í haldi í Stokkhólmi, höfuðborg Svíþjóðar, vegna gruns um líkamsárás síðan 3. júlí. Rapparinn er sakaður um að hafa ráðist á mann þann 30. júní síðastliðinn ásamt tveimur öðrum mönnum. Þeir eru einnig í haldi vegna gruns um líkamsárás og hefur lögregla einnig krafist framlengingar á gæsluvarðhaldi yfir þeim. Tvær vikur eru síðan saksóknarar fóru upphaflega fram á framlengt gæsluvarðhald yfir rapparanum, en nú vilja þeir halda honum til 25. júlí, en þá segja saksóknarar að unnt verði að ákæra rapparann. Úrskurðað verður um gæsluvarðhaldskröfuna í dag. „Við höfum unnið ákaft að rannsókn málsins og þurfum meiri tíma, fram að næsta fimmtudegi, til þess að leggja lokahönd á bráðabirgðarannsókn málsins,“ hefur Mixmag eftir Daniel Suneson saksóknara. Rocky var staddur í Stokkhólmi vegna tónleikahátiðar sem hann spilaði á, en hin meinta líkamsárás er sögð hafa átt sér stað eftir tónleika hans.
Bandaríkin Lögreglumál Svíþjóð Tónlist Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fleiri fréttir „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Sjá meira