Tugir grindhvala strönduðu á Löngufjörum Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. júlí 2019 18:20 Grindhvalirnir í Löngufjörum í dag. Mynd/David Scwarzhan Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira
Um fimmtíu grindhvalir hafa strandað á Löngufjörum á Snæfellsnesi. Meðfylgjandi myndir, sem David Scwarzhan þyrluflugmaður hjá Reykjavík Helicopters tók af hvölunum, sýna dýrin í sandinum en David telur að það sé nokkuð síðan hvalirnir strönduðu í fjörunni. David segir í samtali við Vísi að hann hafi verið á ferð með tveimur bandarískum ferðamönnum um svæðið síðdegis í dag. Ferðamennirnir hafi tekið eftir hvölunum og þau ákveðið að lenda þyrlunni í fjörunni, þá hafi klukkan verið um hálf tvö. „Við héldum að þetta væru kannski selir eða jafnvel höfrungar. Svo sáum við þessa dauðu hvali og gengum aðeins um fjöruna og tókum myndir, því við hugsuðum sem svo að fólk kynni að hafa áhuga á þessu,“ segir David. „Við töldum plús, mínus fimmtíu en sumir voru hálfgrafnir ofan í sandinn svo þeir voru kannski fleiri.“ Viðbragðsaðilar á Vesturlandi sem fréttastofa hefur náð tali af í kvöld höfðu ekki verið kallaðir út vegna málsins. Lögreglan í Stykkishólmi staðfestir þó við RÚV að henni hafi borist ábending um hvalina.Hér að neðan má sjá fleiri myndir af hvölunum í Löngufjörum. Fréttin hefur verið uppfærð.Mynd/David ScwarzhanMynd/David ScwarzhanMynd/David Scwarzhan
Dýr Eyja- og Miklaholtshreppur Mest lesið Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Færeyingar fagna tvennum göngum Erlent Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar Innlent Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Erlent Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi Innlent Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Innlent Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Innlent Fleiri fréttir Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Þjóðaratkvæðagreiðsla um ESB eigi síðar en 2027 „Mjög þunn súpa, lítið í henni“ Ætla að fjölga lögreglumönnum verulega Vilja ekki plast eða vír á leiðisskreytingar í kirkjugörðum Þetta eru ráðherrar nýrrar ríkisstjórnar Allir punktar stefnuyfirlýsingar ríkisstjórnarinnar Kallar eftir stillingu: „Menn eru saklausir uns sekt er sönnuð!“ Full tilhlökkunar að taka við nýju ráðuneyti „Það verður unnið fyrir heimilin í landinu“ Ný ríkisstjórn og áfall í Magdeburg „Ég held að þetta sé góður dagur fyrir þjóðina“ Áslaug Arna bjargaði kafnandi konu á veitingastað Tveir ungir á 140 kílómetra hraða Vaktin: Ný ríkisstjórn kynnt fyrir landanum Í eðli Sólveigar að vera með hnefann á lofti Hvetja Íslendinga á svæðinu til að láta vita af sér „Maður mun sakna þess mjög“ Sjá meira