Bað hana um að giftast sér eftir að hafa hlaupið í meira en 21 klukkutíma Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júlí 2019 12:00 Yoshihiko Ishikawa á skeljunum. Skjámynd/Fésbókarsíða Badwater Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019 Hlaup Japan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira
Japanski ofurhlauparinn Yoshihiko Ishikawa valdi heldur betur sérstakan tíma á dögunum til að biðja kærustuna sína um að giftast sér. Yoshihiko Ishikawa setti met í Badwater 135 mílu ofurhlaupinu í Kaliforníu í vikunni en það verður samt örugglega ekki minnisstæðasti atburður dagsins hjá honum. Eftir að hafa klárað rúma 217 kílómetra á 21 klukkutíma, 33 mínútum og einni sekúndu þá fór Yoshihiko Ishikawa niður á skeljarnar. Ástæðan var þó ekki þreyta eða léttir að vera búinn með þetta ótrúlega langa hlaup.He finished the race, and broke a record, but this ultramarathoner had one more goal in mind https://t.co/IU3gKobdLO — Post Sports (@PostSports) July 17, 2019Yoshihiko Ishikawa ákvað að búa til ógleymanlega stund með því að kalla kærustu sína til sín og biðja hana um að giftast sér. Sú sagði já. Yoshihiko Ishikawa hafði bætt met Pete Kostelnick frá árinu 2016 um meira en 23 mínútur og þessi 31 árs gamli kappi gat ekki haldið aftur að tárunum þegar hann fékk jákvætt svar frá kærustunni. Badwater 135 mílu ofurhlaupið er eins erfitt og þessi ofurhlaup gerast. Það hófst í Dauðadal sem er eyðimerkurdalur í austur Kaliforníu. Dalurinn hefur að geyma lægsta punkt Norður-Ameríku, 86 metra undir sjávarmáli. Þaðan er síðan hlaupið í meira en 217 kílómetra upp á Mount Whitney sem er 4.421 metra hátt og er staðsett í austurhluta Sierra Nevada-fjalla í Kaliforníu. Mount Whitney er hæsti staðurinn hjá samliggjandi fylkjum Bandaríkjanna. Það var líka met hjá konum því hin pólska Patrycja Bereznowska kláraði hlaupið á 24 klukkutímum, 13 mínútum og 24 sekúndum og bætti þar með gamla metið um meira en 90 mínútur.Yoshihiko not only wins Badwater135 and breaks a record but he also Propose to girlfriend Congratulations @badwaterpic.twitter.com/epxSi3Q71H — IRun4Ultra (@irun4ultra) July 17, 2019
Hlaup Japan Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hefur Ben Simmons náð botninum? Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Russell á ráspól í fyrramálið Andy Murray þjálfar erkióvininn Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sjá meira