Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni Kjartan Kjartansson skrifar 18. júlí 2019 08:04 Spacey lýsti sig saklausan af því að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann í Nantucket. Vísir/EPA Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“. Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Fleiri fréttir Bifreið keyrt á hóp fólks í Magdeburg Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sjá meira
Saksóknarar í Massachusetts í Bandaríkjunum hafa fellt niður ákæru á hendur leikaranum Kevin Spacey sem var sakaður um að hafa áreitt átján ára gamlan karlmann á öldurhúsi árið 2016. Meint fórnarlamb Spacey neitaði að bera vitni í málinu. Spacey hafði lýst sig saklausan af ásökununum og sökuðu lögmenn hans unga manninn um að hafa eytt smáskilaboðum sem þeir fullyrtu að hefðu hjálpað málsvörn leikarans, að því er segir í frétt Reuters. Ungi maðurinn sagði lögreglu upphaflega að Spacey hefði keypt handa honum áfengi á bar í Nantucket í júlí árið 2016. Leikarinn hafi svo þuklað á unga manninum sem var þá átján ára. Hann kærði Spacey í júní en dró kæruna til baka í byrjun júlí áður en taka átti fyrir atriði sem tengdust síma hans. Lögmaður hans sagði að maðurinn fyndi ekki símann þegar honum var skipað að afhenda lögmönnum Spacey hann. Nýtti ungi maðurinn sér stjórnarskrárvarinn rétt sinn til að bendla sjálfan sig ekki við glæp þegar lögmenn Spacey spurðu hann hvort hann hefði eytt smáskilaboðum af símanum. Spacey var fyrst sakaður um kynferðislegt misferli í október árið 2017. Þá sakaði leikarinn Anthony Rapp hann um að hafa reynt að draga sig á tálar þegar hann var fjórtán ára gamall fyrir um þrjátíu árum. Spacey var í kjölfarið rekinn úr Netflix-þáttaröðinni „Spilaborginni“.
Bandaríkin MeToo Mál Kevin Spacey Tengdar fréttir Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40 Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41 Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11 Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51 Mest lesið Viðreisn fær utanríkis- og fjármálaráðuneytið Innlent Starfsmaður sendiráðs hafi skilið við íbúðina í óviðunandi ástandi Innlent Hafi litað bæjarpólitík í Hafnarfirði í áratugi Innlent Sprenghlægilegt og grafalvarlegt klúður ársins Innlent Kynna ráðherraskipan í Hafnarborg Innlent Skorað á Sjálfstæðiskonur í formannsframboð Innlent Vill að stjórn FH fari frá Innlent Einar baðst fyrirgefningar Innlent Ummælin hörð gagnrýni sem ekki eigi að flokka sem hatursorðræðu Innlent Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Erlent Fleiri fréttir Bifreið keyrt á hóp fólks í Magdeburg Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Bera til baka fregnir um að ferðamenn hafi veikst af menguðu áfengi Lýsa þungum áhyggjum af HM í Sádi-Arabíu „Kimdátar“ berjast og falla í Kúrsk Einkavæðingaráform gætu hrakið Ísrael úr Eurovision Úsbeki í haldi Rússa grunaður um drápið á Kirillov Mangione ákærður fyrir morðið á forstjóranum Ákærður fyrir sjöunda morðið Útsendarar SBU sagðir hafa ráðið herforingjann af dögum Losnar úr fangelsi og verður ekki framseldur til Japan Viðræður um vopnahlé sagðar á lokametrunum Sjá meira
Sendi Snapchat af kynferðislegri áreitni Spacey Drengurinn sem hefur sakað Kevin Spacey um kynferðisbrot árið 2016 sendi kærustu sinni myndband af atvikinu á Snapchat. 27. desember 2018 19:40
Kevin Spacey ákærður fyrir kynferðisbrot gegn táningi Leikarinn er sagður hafa gefið táningsdreng áfengi og síðan þuklað á honum. 25. desember 2018 08:41
Kevin Spacey mætti í dómssal vegna kynferðisbrotaákæru Leikarinn Kevin Spacey mætti fyrir dóm á mánudag í Massachusetts þar sem þingfesting dómsmáls gegn honum fór fram. 3. júní 2019 20:11
Spacey segist saklaus Leikarinn Kevin Spacey lýsti yfir sakleysi sínu í dómsal í dag þar sem hann mætti vegna ákæru fyrir kynferðisbrot gegn táningi. 7. janúar 2019 19:51