Bandaríkin banna mjanmörskum herforingjum að koma til landsins vegna mannréttindabrota Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 17. júlí 2019 17:48 Min Aung Hlanig, æðsti herforingi mjanmarska hersins. getty/The Asahi Shimbun Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að fullnægjandi sannanir væru fyrir hendi sem sýndu fram á að herforingjarnir hafi verið viðriðnir ofbeldinu sem Róhingja þjóðin var beitt árið 2017 og að sönnun væri fyrir því að ofbeldið væri enn í gangi. Ríkisstjórn Mjanmar og her þess hafa fordæmt bönnin. Stórfylkisforinginn Zaw Min Tun sagði í samtali við fréttastofu Reuters að rannsókn á ofbeldinu sem fór fram 2017 færi nú fram innan hersins. Pompeo sagði hins vegar að bönnin hafi verið sett á vegna þess að æðsti foringi hersins, Min Aung Hlanig, hafi ákveðið að leysa úr haldi hermenn, sem höfðu verið sakfelldir fyrir að hafa myrt fólk í þorpinu Inn Din árið 2017, eftir aðeins nokkurra mánaða fangelsisvist. Hermennirnir vörðu minni tíma á bak við lás og slá en tveir fréttamenn Reuters, Wa Lone og Kyaw Soe Oe, sem höfðu verið að rannsaka blóðbaðið. Fréttamennirnir tveir höfðu verið í fangelsi í meira en 16 mánuði, ákærðir fyrir að hafa komist yfir upplýsingar sem voru ríkisleyndarmál áður en þeim var sleppt úr haldi og náðaðir þann 6. maí síðastliðinn. Pompeo sagði: „Við höfum enn áhyggjur af því að ríkisstjórnin í Mjanmar hefur ekki gert neitt til að gera þá sem brutu mannréttindi fólks ábyrga á gjörðum sínum og okkur berast enn fregnir af því að mjanmarski herinn brjóti mannréttindi.“ Hann sagði að Bandaríska ríkisstjórnin væri sú fyrsta til að bregðast við þessum mannréttindabrotum og láta hæst settu herforingjana finna fyrir því og að það væru til staðar „fullnægjandi upplýsingar um að þessir herforingjar hafi verið viðriðnir viðurstyggilegum mannréttindabrotum.“ Fleiri en 700 þúsund Róhingjar flúðu Mjanmar á meðan á herferðinni stóð árið 2017 en þaðan var greint frá fjöldamorðum, fjölda nauðgana og að þorp væru brennd til kaldra kola. Sameinuðu Þjóðirnar hafa sagt að rannsaka þurfi háttsetta aðila innan hersins vegna þjóðarmorðs. Mjanmarska ríkisstjórnin hefur sagt að herinn hafi verið að bregðast við árásum vígasveita Róhingja. Bandaríkin Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. 10. september 2018 07:00 Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18 Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma. 8. desember 2018 08:30 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51 Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. 30. september 2018 00:01 Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum Vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum í hættu. 28. desember 2018 15:00 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00 Saka Mjanmar um skipulögð ódæði Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð. 24. september 2018 23:24 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33 Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45 Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Bandarísk yfirvöld hafa tilkynnt að æðsti herforingi mjanmarska hersins, þrír háttsettir herforingjar og fjölskyldur þeirra fái ekki leyfi til að koma til Bandaríkjanna. Bandaríkin hafa ásakað þá að hafa brotið mannréttindi Róhingja múslima. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins BBC. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði að fullnægjandi sannanir væru fyrir hendi sem sýndu fram á að herforingjarnir hafi verið viðriðnir ofbeldinu sem Róhingja þjóðin var beitt árið 2017 og að sönnun væri fyrir því að ofbeldið væri enn í gangi. Ríkisstjórn Mjanmar og her þess hafa fordæmt bönnin. Stórfylkisforinginn Zaw Min Tun sagði í samtali við fréttastofu Reuters að rannsókn á ofbeldinu sem fór fram 2017 færi nú fram innan hersins. Pompeo sagði hins vegar að bönnin hafi verið sett á vegna þess að æðsti foringi hersins, Min Aung Hlanig, hafi ákveðið að leysa úr haldi hermenn, sem höfðu verið sakfelldir fyrir að hafa myrt fólk í þorpinu Inn Din árið 2017, eftir aðeins nokkurra mánaða fangelsisvist. Hermennirnir vörðu minni tíma á bak við lás og slá en tveir fréttamenn Reuters, Wa Lone og Kyaw Soe Oe, sem höfðu verið að rannsaka blóðbaðið. Fréttamennirnir tveir höfðu verið í fangelsi í meira en 16 mánuði, ákærðir fyrir að hafa komist yfir upplýsingar sem voru ríkisleyndarmál áður en þeim var sleppt úr haldi og náðaðir þann 6. maí síðastliðinn. Pompeo sagði: „Við höfum enn áhyggjur af því að ríkisstjórnin í Mjanmar hefur ekki gert neitt til að gera þá sem brutu mannréttindi fólks ábyrga á gjörðum sínum og okkur berast enn fregnir af því að mjanmarski herinn brjóti mannréttindi.“ Hann sagði að Bandaríska ríkisstjórnin væri sú fyrsta til að bregðast við þessum mannréttindabrotum og láta hæst settu herforingjana finna fyrir því og að það væru til staðar „fullnægjandi upplýsingar um að þessir herforingjar hafi verið viðriðnir viðurstyggilegum mannréttindabrotum.“ Fleiri en 700 þúsund Róhingjar flúðu Mjanmar á meðan á herferðinni stóð árið 2017 en þaðan var greint frá fjöldamorðum, fjölda nauðgana og að þorp væru brennd til kaldra kola. Sameinuðu Þjóðirnar hafa sagt að rannsaka þurfi háttsetta aðila innan hersins vegna þjóðarmorðs. Mjanmarska ríkisstjórnin hefur sagt að herinn hafi verið að bregðast við árásum vígasveita Róhingja.
Bandaríkin Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. 10. september 2018 07:00 Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18 Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma. 8. desember 2018 08:30 Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00 Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15 Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51 Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. 30. september 2018 00:01 Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum Vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum í hættu. 28. desember 2018 15:00 Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00 Saka Mjanmar um skipulögð ódæði Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð. 24. september 2018 23:24 Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33 Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45 Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Gaetz ætlar sér ekki að verða dómsmálaráðherra Tóku tíu úkraínska fanga af lífi Meina fyrstu trans þingkonunni að fara á kvennaklósettið Fyrsta nærmyndin af stjörnu utan Vetrarbrautarinnar Gefa út handtökuskipun á hendur Netanjahú Fjögur ungmenni nú látin af völdum tréspírans Skutu fyrstu langdrægu skotflauginni að Úkraínu Hugmynd um banana á vegg seldist á 850 milljónir John Prescott fallinn frá Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Høiby í vikulangt gæsluvarðhald Fara fram á tveggja vikna gæsluvarðhald yfir stjúpsyninum NATO tryggi lykilinnviði eftir ætluð spellvirki í Eystrasalti Hlaut dauðadóm fyrir að eitra fyrir fjórtán vinum með blásýru Hótar að fella stjórnina í skugga „pólitísks dauðadóms“ Mafíuforingi sækist eftir þingsæti í Dyflinni Heitir peningaverðlaunum og lausn þeim sem frelsa gísla Fyrsta trans konan á þingi sætir aðför af hálfu kollega sinna Stofnandi World Wrestling Entertainment verður menntamálaráðherra Úkraínuforseti hvetur Vesturlönd til einbeittari stuðnings Ungar danskar konur taldar hafa látist af metanóleitrun Þúsund dagar af grimmd og eyðileggingu Börn Pelicot biðla til föður síns um að játa brot sín að fullu Stjúpsonur norska krónprinsins aftur handtekinn Hjálpargögnum stolið af tæplega hundrað flutningabifreiðum Tugur lýðræðissinna í Hong Kong dæmdur í fangelsi Segist ætla að siga hernum á farand- og flóttafólk Segir Biden „hella olíu á eldinn“ Verða fyrst í heimi til að skattleggja losun frá búfénaði Stefnir í slag við samfélagsmiðla og sjónvarpsstöðvar Sjá meira
Stöndum vörð um mannréttindi Það er af nógu að taka hjá Michelle Bachelet, sem í dag flytur mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna sína fyrstu yfirlitsskýrslu frá því að hún var skipuð mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna í sumar. 10. september 2018 07:00
Fréttamenn Reuters lausir úr fangelsi í Búrma Mennirnir voru handteknir í desember árið 2017 og sakaðir um að brjóta lög um ríkisleyndarmál þegar þeir rannsökuðu morð hersins á róhingjamúslimum. 7. maí 2019 10:18
Mótmælendur fangelsaðir í Búrma Fólkið var sakfellt fyrir að hafa smánað her Búrma. 8. desember 2018 08:30
Fordæma fangelsun blaðamanna Samtök bæði lögfræðinga og blaðamanna í Mjanmar afhentu Win Myint, forseta ríkisins, bréf í gær þar sem lýst var áhyggjum af sakfellingu og fangelsun tveggja blaðamanna Reuters. 24. nóvember 2018 11:00
Þjóðarmorð á Róhingjum í Mjanmar Mjanmarskir herforingjar voru í vikunni sakaðir um þjóðarmorð. Sagðir hafa brennt Róhingja inni í húsum þeirra og tekið af lífi í hrönnum. Mjanmarska ríkið neitar sök og fyrrverandi friðarverðlaunahafinn sem leiðir ríkisstjórnina hefur sagt um falsfréttir að ræða. 1. september 2018 07:15
Evrópusambandið íhugar refsiaðgerðir gegn Búrma vegna ofsókna gegn róhingjum Skýrsla Sameinuðu þjóðanna um tilraunir stjórnarhers Búrma til að þurrka út þjóðarbrotið er tilefni þess að framkvæmdastjórn ESB skoðar að beita landið viðskiptaþvingunum. 3. október 2018 17:51
Mannréttindaráð SÞ: Hvatt til að ásökunum um þjóðarmorð verði vísað til dómstóla 39. fundarlotu mannréttindaráðs Sameinuðu þjóðanna í Genf lauk í vikunni sem leið. Ísland tók þátt sem aðildarríki ráðsins í fyrsta skipti eftir að hafa verið kosið í ráðið í sérstökum aukakosningum í New York í sumar. 30. september 2018 00:01
Heimurinn bregst börnum á átakasvæðum Vopnaðar sveitir skirrast ekki við að fremja alvarleg brot gegn börnum án þess að gerendur séu dregnir til ábyrgðar, segir í fréttatilkynningu Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna. Framtíð milljóna barna í stríðshrjáðum löndum í hættu. 28. desember 2018 15:00
Ríkur stuðningur við fangelsaða blaðamenn Reuters Stuðningsmenn mjanmörsku Reuters-blaðamannanna Wa Lone og Kyaw Soe Oo söfnuðust saman í miðborg Yangon í gær. 13. desember 2018 09:00
Saka Mjanmar um skipulögð ódæði Ódæðin snúast meðal annars um fjöldamorð, nauðganir og pyntingar og hafa yfirvöld Mjanmar verið sökuð um þjóðarmorð. 24. september 2018 23:24
Stofnandi Twitter gagnrýndur fyrir tíst um Mjanmar Stofnandi og framkvæmdastjóri samfélagsmiðilsins Twitter, Jack Dorsey, hefur legið undir gagnrýni eftir að hann dásamaði Asíuríkið Mjanmar í twitter-þræði í gær 9. desember 2018 16:33
Áfrýjun blaðamanna í Mjanmar hafnað Tveir blaðamenn Reuters opinberuðu fjöldamorð öryggissveita og voru dæmdir fyrir njósnir. 11. janúar 2019 14:45
Meira en 145 þúsund börn Róhingja fara nú í skóla - mörg í fyrsta sinn Meira en 145 þúsund börn Róhingja í flóttamannabúðunum í Cox's Bazar hefja nú skólagöngu í Bangladess á vegum Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, UNICEF. Börnin flúðu ofbeldi og ofsóknir í heimalandi sínu Mjanmar. 24. janúar 2019 11:45