Útiræktað grænmeti mánuði fyrr í ár en í fyrrasumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 15. júlí 2019 10:00 Feðgarnir Óskar Rafn og Andri eru hæstánæðir með að geta byrjað að taka upp útiræktað grænmeti svona snemma. vísir/mhh Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar. Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Útiræktað grænmeti er nú komið í verslanir mánuði fyrr en síðasta sumar. Til marks um það þá eru bændurnir á Grafarbakka á Flúðum byrjaðir að taka upp kínakál, hnúðkál, spergilkál, rófur og gulrætur. Nú er verið að pakka nýju fersku grænmeti beint upp úr útigörðunum á Grafarbakka en þar er mest ræktað af gulrótum. Mikill þurrkur í sumar hefur þýtt mikla vökvun á görðunum, sem hefur skilað sér í góðri uppskeru. Feðgarnir Óskar Rafn og Andri líta reglulega á garðana og taka stöðuna og ákveða hvar á að taka upp hverju sinni. „Já, við byrjuðum mánuði fyrr, fyrsta sendingin fór frá okkur 14. ágúst í fyrra en við byrjuðum í síðustu viku að taka upp fyrir heimamarkaðinn, Melabúðina og annað og stefnum núna í þessari viku að fara að senda til Reykjavíkur. Þetta lítur bara mjög vel út með uppskeru og annað þannig að þetta lofar góðu“, segir Óskar. Óskar segir mikið um útiræktað grænmeti á Flúðum og nú séu flestir ef ekki allir að byrja að taka upp á fullum krafti. „Já, það er mjög mikið, þetta er ein stærsta framleiðslan hér á Flúðasvæðinu af útiræktuðu grænmeti“. Óskar segir mjög gaman að geta byrjað að taka upp svona snemma. „Já, þetta er rosalega gaman að byrja á þessu svona snemma, þetta er alveg frábært, og núna, smá rigning, þetta er alveg frábært, það verður ekki betra í fimmtán stiga hita og rigningu, það sprettur allt mjög vel“. Andri er duglegur að borða íslenskt grænmeti, ekki síst gulrætur enda segir hann þær mjög hollar og góðar.
Garðyrkja Hrunamannahreppur Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Fallast á vikulangt gæsluvarðhald yfir fjórða einstaklingnum Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira