Svifbretti stal senunni á Þjóðhátíðardegi Frakka Valgerður skrifar 15. júlí 2019 06:00 Svifið um á svifbretti með riffil í hendi. Fréttablaðið/AFP Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Atriði Frank Zapata á nýrri uppfinningu sinni, svifbrettinu, stal senunni. Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka, var haldinn hátíðlegur í gær og var öllu tjaldað til á hersýningu á Champs-Élyssées. Það nýjasta í varnarmálum Evrópu var sýnt þegar yfir 4.000 hermenn, 69 flugvélar og 39 þyrlur voru samankomin á breiðgötunni. Emmanuel Macron Frakklandsforseti var viðstaddur sýninguna ásamt Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Senunni stal Frank Zapata, fyrrverandi hermaður og afreksmaður á sæþotu sem sýndi nýjustu uppfinningu sína „Flyboard“ er hann flaug á svifbretti yfir hausamótunum á fólki með riffil í hönd. Brettið sem var upphaflega hannað til að svífa yfir vatni kemst á allt að 190 km hraða á klukkustund. og getur flogið í 10 mínútur í senn. Eftir að hersýningunni lauk og opnað var fyrir umferð aftur á breiðgötunni brutust úr mótmæli þegar um 200 manns í gulum vestum reyndu að loka götunni. Óeirðalögregla beitti táragasi til að leysa upp mótmælin þegar til átaka kom. Kveiktu mótmælendur, sem kenna sig við gulu vestin, elda í tunnum og á almenningsklósettum en frönsk yfirvöld höfðu bannað öll mótmæli á þjóðhátíðardaginn. Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tímamót Tækni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira
Þjóðhátíðardagur Frakka var haldinn hátíðlegur í dag með árlegri hersýningu á Champs-Élyssées. Atriði Frank Zapata á nýrri uppfinningu sinni, svifbrettinu, stal senunni. Bastilludagurinn, þjóðhátíðardagur Frakka, var haldinn hátíðlegur í gær og var öllu tjaldað til á hersýningu á Champs-Élyssées. Það nýjasta í varnarmálum Evrópu var sýnt þegar yfir 4.000 hermenn, 69 flugvélar og 39 þyrlur voru samankomin á breiðgötunni. Emmanuel Macron Frakklandsforseti var viðstaddur sýninguna ásamt Angelu Merkel, kanslara Þýskalands. Senunni stal Frank Zapata, fyrrverandi hermaður og afreksmaður á sæþotu sem sýndi nýjustu uppfinningu sína „Flyboard“ er hann flaug á svifbretti yfir hausamótunum á fólki með riffil í hönd. Brettið sem var upphaflega hannað til að svífa yfir vatni kemst á allt að 190 km hraða á klukkustund. og getur flogið í 10 mínútur í senn. Eftir að hersýningunni lauk og opnað var fyrir umferð aftur á breiðgötunni brutust úr mótmæli þegar um 200 manns í gulum vestum reyndu að loka götunni. Óeirðalögregla beitti táragasi til að leysa upp mótmælin þegar til átaka kom. Kveiktu mótmælendur, sem kenna sig við gulu vestin, elda í tunnum og á almenningsklósettum en frönsk yfirvöld höfðu bannað öll mótmæli á þjóðhátíðardaginn.
Birtist í Fréttablaðinu Frakkland Tímamót Tækni Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Fleiri fréttir Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjá meira