Bretar tilbúnir að sleppa íranska olíuskipinu að uppfyltum skilyrðum Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júlí 2019 17:25 Jeremy Hunt, utanríkisráðherra Bretlands. Vísir/Getty Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar. Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Fleiri fréttir Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni Sjá meira
Utanríkisráðherra Bretlands, Jeremy Hunt, segir mögulegt að Bretar leyfi íranska olíuskipinu, sem breski sjóherinn tók í hald nálægt Gíbraltar, verði leyft að sigla aftur. Skilyrði fyrir því er að olían sem skipið flytur sé ekki á leið til Sýrlands. Skipið, sem ber heitið Grace 1, var tekið í umsjá Breta fyrr í mánuðinum vegna gruns um brot á viðskiptabanni Evrópusambandsins. Íranar hafa lýst atvikinu sem „sjóráni,“ og írönsk skip reyndu í kjölfarið að hindra för bresks olíuskips, að því er fram kemur í umfjöllun BBC um málið.Utanríkisráðherrann Hunt segist nú hafa átt „uppbyggilegt símtal“ við utanríkisráðherra Írans, Mohammad Javad Zarif. „Ég fullvissaði hann um að áhyggjuefni okkar væri áfangastaður olíunnar, en ekki upprunaland hennar,“ skrifaði Hunt á Twitter og bætti við að Bretar myndu láta skipið af hendi, fengju þeir tryggingu fyrir því að það væri ekki á leið til Sýrlands. Hunt sagði einnig Zarif væri allur af vilja gerður til þess að leysa málið og að hann vildi ekki sjá málið stigmagnast frekar.
Bretland Íran Sýrland Tengdar fréttir Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30 Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30 Mest lesið Með hnút í maganum yfir næstu skilaboðum eltihrellis Innlent Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki Erlent „Ef við búum til alvöruvalkost sem virkar þá mun fólk nota hann“ Innlent „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Erlent Ráðin aðstoðarmaður borgarstjóra Innlent Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Viðskipti innlent Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Erlent Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Erlent „Ég vissi það þó að innkoman yrði að vera meiri en útgjöldin“ Innlent Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Erlent Fleiri fréttir Ungverska þingið bannar alla Pride viðburði Willams og Wilmore komin aftur til jarðar Trump gerður afturreka með 25 þúsund uppsagnir og bann gegn trans fólki „Þetta er ekki bara okkar stríð“ Norskt vélmenni sem á að auðvelda fólki heimilisstörfin Tugir dróna á sveimi og læti í loftinu yfir Kænugarði Samþykkti að hætta árásum á orkuinnviði Samþykktu breytingar á stjórnarskrá Þýskalands Síðasti flugmaðurinn úr orrustunni um Bretland er látinn Söguleg árás dróna og róbóta Þora ekki að snúa heim til Ítalíu með barn fætt af staðgöngumóður Segja sig frá jarðsprengjusáttmála vegna Rússagrýlunnar Þrír Danir látnir eftir flugslys í Sviss Dauða fiska og froðu rak á land í Ástralíu Lýsa yfir neyðarástandi vegna ofbeldisöldu í höfuðborg Perú Geimfararnir snúa aftur eftir níu mánaða dvöl í geimnum Ljósmóðir ákærð fyrir að framkvæma þungunarrof í Texas Yfir 235 létust í árásum Ísraels á Gasa í nótt Litháar saka rússnesku leyniþjónustuna um íkveikju í Ikea Unglingspiltur alvarlega særður eftir skotárás Harðlínumanni spáð sigri í fyrri umferð en ósigri í kosningum í Rúmeníu Sér ekkert vopnahlé í kortunum Rannsaka meintar mútugreiðslur kínversks tæknirisa á Evrópuþingi Ólíkar meiningar um valdsvið Trump og dómstóla Kalla eftir aðgerðum gegn síðu sem sýnir morð, sjálfsvíg og slys Trump og Pútín ræða „skiptingu eigna“ í Úkraínu Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni Sjá meira
Hóta kyrrsetningu á bresku skipi á móti Stjórnvöld í Íran foxill vegna kyrrsetningar olíuflutningaskips við Gíbraltar. Ráðgjafi æðstaklerks hótar kyrrsetningu bresks skips á móti. Segja að aðgerðin hafi verið sjórán. 6. júlí 2019 07:30
Hömluðu för breskra olíuflutningaskipa Íranskir herbátar reyndu í nótt að hamla för breskra olíuflutningaskipa sem voru á leið í gegnum Hormuz sund. 11. júlí 2019 08:30