Grindhvalavaða í miðri Keflavíkurhöfn Sylvía Hall skrifar 26. júlí 2019 21:28 Grindhvalir í Kolgrafarfirði árið 2018. Vísir/Vilhelm Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld. Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Fjölmargir grindhvalir eru nú í höfninni í Keflavík. Samkvæmt frétt Víkurfrétta eru fjölmargir sem fylgjast með hvölunum við höfnina en þeir halda sig í hóp í miðri höfninni. Í myndböndum sem eru að finna á Facebook-síðu Víkurfrétta er hægt að sjá hvalina, bæði frá landi og í myndbandi sem tekið var upp með dróna. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem slík grindhvalavaða lætur sjá sig á Suðurnesjum en í júlímánuði árið 2012 villtust um tvö til þrjú hundruð grindhvalir að ströndum Njarðvíkur.Sjá einnig: Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Í viðtali við Gísla Víkingsson, hvalasérfræðing, árið 2012 sagði hann það vera sjaldgæft að grindhvalavöður villtust að ströndum landsins. Slíkt hafi gerst á um það bil tíu ára fresti en þá ættu dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Hér að neðan má sjá myndböndin sem birt voru á Facebook-síðu Víkurfrétta í kvöld.
Dýr Reykjanesbær Tengdar fréttir Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12 Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Bættu krakkpípu við styttu Nínu Sæmundsson í Los Angeles Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Innlent Hótaði heimilismönnum með skærum Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Segir notkun eldflaugarinnar fela í sér stigmögnun átaka Erlent Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Fleiri fréttir Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Sjá meira
Hvers vegna villast grindhvalir upp að landi? Það er sjaldgæft að grindhvalavaða villist upp að ströndum lands, líkt og gerðist undan ströndum Njarðvíkur í gær. Það hefur gerst um það bil á tíu ára fresti hér við land að sögn Gísla Víkingssonar, hvalasérfræðings hjá Hafrannsóknarstofnun. Þá eiga dýrin það til að synda upp í fjöru og festast. Ekki er vitað hvað veldur þessari hegðun en ýmsar kenningar hafa verið settar fram. 29. júlí 2012 11:12
Allt að 200 dýr í torfunni Talið er að allt að 200 grindhvalir séu svamlandi í sjónum við Leyni á Akranesi. Skagamenn urðu þeirra varir þegar þeir vöknuðu í morgun. Valentínus Ólason náði þessum myndum af hvölunum um tíuleytið. Eins og fram kom í fréttum um helgina sást líka Grindhvalavaða í Innri-Njarðvík um helgina. Gísli Víkingsson hvalasérfræðngur segir í samtali við Morgunblaðið í dag að það gerist af og til að hvalavöður sjáist svo skammt frá landi. Gísli rifjar upp að árið 1986 sáust hvalir við Þorlákshöfn og voru þeir nánnast komnir á þurrt þegar menn sáu til þeirra. 30. júlí 2012 10:28