Vætu spáð víðast hvar á landinu um helgina Eiður Þór Árnason skrifar 26. júlí 2019 16:51 Veðrið verður einna síst á höfuðborgarsvæðinu. Fréttablaðið/Anton Veðurhorfur um helgina teljast varla góðar fyrir fólk sem hyggst stunda útiveru um helgina, ef marka má spá veðurfræðings í samtali við Vísi. Eftir rigningu á Austurlandi og Norðurlandi eystra í dag mega Sunnlendingar vænta þess að rigningin fari að vinna sig inn á Suðurlandið og verði þar í nótt og yfir helgina. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta reiknað með rigningu mest allan laugardag en þó ætti að vera þurrt þar annað kvöld. Flestir landsmenn ættu að búa sig undir einhverja dropa um helgina þar sem einhverri rigningu er spáð víðast hvar á landinu. Á sunnudaginn má búast við lítils háttar vætu á flestum stöðum, en skást verður norðaustanlands. „Það er helst Akureyri, Mývatn, Ásbyrgi og Norðurland eystra sem fer best út úr þessu og fær minnsta úrkomu.“ Þar er einnig ágætis útlit fyrir að sjáist til sólar á sunnudag. Aftur á móti er því spáð að veðrið verði einna síst á Suðurlandi og Suðvesturlandi. „Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært.“ Útlit er fyrir að veðrið verði áfram svipað eftir helgi, úrkoma um sunnanvert landið sem teygir sig aðeins á Vesturland. Þó megi búast við talsverðum hlýindum. Veður Tengdar fréttir Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50 Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Sjá meira
Veðurhorfur um helgina teljast varla góðar fyrir fólk sem hyggst stunda útiveru um helgina, ef marka má spá veðurfræðings í samtali við Vísi. Eftir rigningu á Austurlandi og Norðurlandi eystra í dag mega Sunnlendingar vænta þess að rigningin fari að vinna sig inn á Suðurlandið og verði þar í nótt og yfir helgina. Íbúar á höfuðborgarsvæðinu geta reiknað með rigningu mest allan laugardag en þó ætti að vera þurrt þar annað kvöld. Flestir landsmenn ættu að búa sig undir einhverja dropa um helgina þar sem einhverri rigningu er spáð víðast hvar á landinu. Á sunnudaginn má búast við lítils háttar vætu á flestum stöðum, en skást verður norðaustanlands. „Það er helst Akureyri, Mývatn, Ásbyrgi og Norðurland eystra sem fer best út úr þessu og fær minnsta úrkomu.“ Þar er einnig ágætis útlit fyrir að sjáist til sólar á sunnudag. Aftur á móti er því spáð að veðrið verði einna síst á Suðurlandi og Suðvesturlandi. „Þetta er svona bærilegt, en ekkert frábært.“ Útlit er fyrir að veðrið verði áfram svipað eftir helgi, úrkoma um sunnanvert landið sem teygir sig aðeins á Vesturland. Þó megi búast við talsverðum hlýindum.
Veður Tengdar fréttir Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50 Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37 Mest lesið Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Erlent Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Erlent Titringur á Alþingi Innlent Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Innlent Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Erlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Erlent Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Innlent Fleiri fréttir Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sögulegt fuglaflensusmit á Íslandi og Trump ásælist Grænland Fylgdarakstur í Hvalfjarðargöngum vegna þrifa Foreldrar Ibrahims krefjast tuttugu milljóna í miskabætur Eyddu tundurduflinu á botni Eyjafjarðar Gæsluvarðhald vegna stunguárásar framlengt 333 veðurviðvaranir gefnar út á nýliðnu ári Sárt að vera sakaður um að maka krókinn á ósiðlegan hátt Bílstjórinn á Ásvöllum ákærður fyrir manndráp af gáleysi Bein útsending: Útför Egils Þórs Jónssonar Telur stjórnsýsluúttekt litlu breyta fyrir íbúa og íhugar að flytja Ummælin um Grænland risastórt mál sem ætti að taka alvarlega Efla vöktun við Ljósufjöll vegna jarðhræringa Gagnrýna aðbúnað í hjólhýsabyggðinni á Höfðanum Ibrahim hafi horfið sjónum bílstjórans í fáeinar sekúndur Íbúar hafi óttast að svona gæti farið Kettlingur í Reykjavík greindur með H5N5 Gerði ráð fyrir að verða formaður þingflokksins Skjálftar við Grjótárvatn og Bárðarbungu Fluttur á slysadeild til aðhlynningar eftir bruna á Sævarhöfða Sjá meira
Líkur á þrumuveðri austantil Samskil ganga nú yfir landið að sögn veðurfræðings og rignir nú víða um austanvert landið. 26. júlí 2019 06:50
Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23. júlí 2019 08:37