Gestir Fjölskyldu- og húsdýragarðsins rúmlega 100 þúsund fyrri hluta ársins Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 26. júlí 2019 06:00 Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn nýtur vinsælda. Fréttablaðið/Anton Brink Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTR. Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins fjölgaði um 32 þúsund á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Þá hafa 40 þúsund fleiri gestir mætt í sundlaugarnar miðað við í fyrra. Gestafjöldinn í laugarnar er 1.173.000 og í Fjölskyldugarðinn 100.600 fyrstu sex mánuðina. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að í nú í maí var metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn en þá heimsóttu 26 þúsund manns dýrin og leiktækin. Var það töluverð fjölgun gesta miðað við árið áður en maímánuður 2018 var sá versti í sögu garðsins þegar gestir voru einungis 13 þúsund. Í maí 2019 komu 26.000 fleiri gestir í sund en árið 2018 og 14.000 fleiri í júnímánuði 2019 en 2018. Í Fjölskyldugarðinum voru gestir 14.000 fleiri í júnímánuði samanborið við 2018. Ekki eru til gögn yfir fjölda gesta á Ylströndinni í Nauthólsvík en í tilkynningunni kemur fram að aðsókn þar hafi verið gífurlega góð í sumar, bæði hjá þeim sem sækja Ylströndina heim sem og hjá þeim sem stunda sjósund. Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Reykjavík Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Ótrúleg sprenging hefur orðið í komu gesta í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn á fyrstu sex mánuðum ársins og þá hafa ívið fleiri lagt leið sína í sundlaugar Reykjavíkurborgar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá ÍTR. Gestum Fjölskyldu- og húsdýragarðsins fjölgaði um 32 þúsund á fyrri helmingi ársins miðað við sama tíma í fyrra. Þá hafa 40 þúsund fleiri gestir mætt í sundlaugarnar miðað við í fyrra. Gestafjöldinn í laugarnar er 1.173.000 og í Fjölskyldugarðinn 100.600 fyrstu sex mánuðina. Fréttablaðið hefur áður greint frá því að í nú í maí var metaðsókn í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn en þá heimsóttu 26 þúsund manns dýrin og leiktækin. Var það töluverð fjölgun gesta miðað við árið áður en maímánuður 2018 var sá versti í sögu garðsins þegar gestir voru einungis 13 þúsund. Í maí 2019 komu 26.000 fleiri gestir í sund en árið 2018 og 14.000 fleiri í júnímánuði 2019 en 2018. Í Fjölskyldugarðinum voru gestir 14.000 fleiri í júnímánuði samanborið við 2018. Ekki eru til gögn yfir fjölda gesta á Ylströndinni í Nauthólsvík en í tilkynningunni kemur fram að aðsókn þar hafi verið gífurlega góð í sumar, bæði hjá þeim sem sækja Ylströndina heim sem og hjá þeim sem stunda sjósund.
Birtist í Fréttablaðinu Börn og uppeldi Reykjavík Fjölskyldu- og húsdýragarðurinn Tengdar fréttir Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40 Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Hraun rann yfir Grindavíkurveg Innlent Fleiri fréttir Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Svartsengi keyrt á varaafli Hraun náð Njarðvíkuræð Verði að koma í ljós hvort fergjun Njarðvíkuræðar heldur Hraun rann yfir Grindavíkurveg Sjá meira
Bilanagreining á fallturninum gengur hægt sem og uppsetning Sleggjunnar Eins og að leita að nál í heystakki segir forstöðumaður Fjölskyldu- og húsdýragarðsins. 25. júlí 2019 12:40