Fyrsti leiðangursstjórnandi NASA látinn Kjartan Kjartansson skrifar 23. júlí 2019 10:56 Kraft í leiðangursstjórn Merkúrleiðangranna í Houston í Texas. AP/NASA Chris Kraft, fyrsti leiðangursstjórnandi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, er látinn, 95 ár að aldri. Hann andaðist tveimur dögum eftir fimmtíu ára afmæli fyrstu tungllendingarinnar en Kraft lék lykilhlutverk í skipulagningu og stjórn fyrstu mönnuðu geimferðanna. Hálfrar aldar afmæli Apolló 11-leiðangursins til tunglsins var fagnað um helgina. Kraft kom á fót leiðangursstjórn NASA fyrir fyrstu mönnuðu geimferðirnar í Gemini- og Merkúrleiðöngrunum. Hún fylgdist með kerfum geimfaranna og hafði samskipti við geimfarana. Kraft stýrði meðal annars för Alans Shepard, fyrsta Bandaríkjamannsins sem fór út í geim, 5. maí árið 1961 og öllum sex Merkúrleiðöngrunum og sjö af tíu Gemini-ferðunum, að sögn Spaceflight Now. Hann var yfirmaður geimferða hjá NASA fram að Apolló 13-leiðangrinum og varð síðar forstöðumaður Johnson-geimmiðstöðvarinnar í Texas. Jim Brindenstine, forstjóri NASA, lofaði framlag Kraft til tunglferðanna og sagði arfleið hans ómetanlega. „Bandaríkin hafa misst sannkallaða þjóðargersemi í dag með fráfalli einum fyrsta brautryðjanda NASA,“ sagði Bridenstine í yfirlýsingu.Kraft í gamla leiðangursstjórnarsalnum í Johnson-geimmiðstöðinni árið 2011. Hann hætti formlega störfum fyrir NASA árið 1982.Vísir/AP Andlát Bandaríkin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Chris Kraft, fyrsti leiðangursstjórnandi bandarísku geimvísindastofnunarinnar NASA, er látinn, 95 ár að aldri. Hann andaðist tveimur dögum eftir fimmtíu ára afmæli fyrstu tungllendingarinnar en Kraft lék lykilhlutverk í skipulagningu og stjórn fyrstu mönnuðu geimferðanna. Hálfrar aldar afmæli Apolló 11-leiðangursins til tunglsins var fagnað um helgina. Kraft kom á fót leiðangursstjórn NASA fyrir fyrstu mönnuðu geimferðirnar í Gemini- og Merkúrleiðöngrunum. Hún fylgdist með kerfum geimfaranna og hafði samskipti við geimfarana. Kraft stýrði meðal annars för Alans Shepard, fyrsta Bandaríkjamannsins sem fór út í geim, 5. maí árið 1961 og öllum sex Merkúrleiðöngrunum og sjö af tíu Gemini-ferðunum, að sögn Spaceflight Now. Hann var yfirmaður geimferða hjá NASA fram að Apolló 13-leiðangrinum og varð síðar forstöðumaður Johnson-geimmiðstöðvarinnar í Texas. Jim Brindenstine, forstjóri NASA, lofaði framlag Kraft til tunglferðanna og sagði arfleið hans ómetanlega. „Bandaríkin hafa misst sannkallaða þjóðargersemi í dag með fráfalli einum fyrsta brautryðjanda NASA,“ sagði Bridenstine í yfirlýsingu.Kraft í gamla leiðangursstjórnarsalnum í Johnson-geimmiðstöðinni árið 2011. Hann hætti formlega störfum fyrir NASA árið 1982.Vísir/AP
Andlát Bandaríkin Geimurinn Tækni Tengdar fréttir Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00 Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Erlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Innlent Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Innlent „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Fleiri fréttir Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Musk og Trump valda uppnámi í Washington Skorar vestrið á hólm í 21. aldar einvígi Vaktin: Dominique Pelicot dæmdur í tuttugu ára fangelsi Hætta að rukka í almenningssamgöngurnar Dómar yfirvofandi í máli Pelicot Ætla að birta Gaetz-skýrsluna eftir allt saman Hæstiréttur staðfestir dóm yfir Sarkozy Segir sýrlensku þjóðina þreytta og vilja fá að lifa í friði Sjá meira
Fimmtíu ár frá því að Örninn lenti Neil Armstrong og Buzz Aldrin stigu fyrstir manna fæti á tunglið á þessum degi árið 1969. 21. júlí 2019 08:00