Ágústspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Þú ert með góð spil í hendi Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo glimrandi áhugaverður og mikið efni í góðan þjálfara, átt svo gott með að leiðbeina öðrum og koma þeim í gírinn og það eru svo margir sem eiga þér margt að þakka því þú hefur svo fallegt afl til að gefa öðrum skilyrðislaust af þér. Í þessum mánuði muntu ýta af stað því sem þér finnst að hafi staðið kyrrt og þegar þú hreyfir þannig við lífinu þá verður bylgja eins og þegar þú ýtir fyrsta dómínókubbnum þá hefur það áhrif á alla hina – þannig gerist allt. Þú fréttir af leiðinlegum vandamálum sem tengjast inn í fjölskyldu þína, í því tilviki geturðu ekkert annað gert en að standa með þeim sem þú elskar, en þú þarft að taka afstöðu; með eða á móti og vera skýr í því hvernig þú vilt að hlutirnir séu. Þú ert með ótrúlega góð spil í hendi, en þú þarft setja upp pókerandlitið svo aðrir geti ekki reiknað út þitt næsta skref og þetta gerir þú svo listavel og verður svo aflsappaður á þessum tíma, þú finnur á þér þú getur það sem þú ætlar þér. Ástin er tær og sönn þegar þú finnur þú getur látið við gyðjuna eða goðið þitt eins og við besta vin þinn, en ef leikir, stress og kvíði tengjast þeim sem þú hrífst af þá er það tóm vitleysa og á ekkert slíkt skylt við ástina. Þú hefur svo hreina og tæra sál og leggur yfirleitt öll spil á borðið, en núna á þessum tíma sem er að heilsa þér skaltu hugsa vel um hvernig þú ætlar að spila út þessum stórkostlegu spilum sem þér hafa verið gefin og hverjum þú ætlar að sýna þau? Knús og kossar, Sigga KlingVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúar Yoko Ono, listamaður, 18. febrúar Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúar Hilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúar Rikka fjölmiðlakona, 29. janúar Þóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúar Andrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúar Auðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúarHarry Styles, söngvari, 1. febrúarEllen DeGeneres, spjallþáttadrottning, 26. janúarEd Sheeran, söngvari, 17. febrúarJustin Timberlake, söng- og leikari, 31. janúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira