Ágústspá Siggu Kling - Ljónið: Þú ert á ótrúlega merkilegum tíma Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, þú ert á ótrúlega merkilegum tíma, enda áttu afmæli á þessu tímabili, svo til hamingju með það. Það hafa margar orrustur verið háðar og þér finnst ekki þú hafir sigrað þær allar, en þú lærir ekkert af sigrunum einum saman því ósigrarnir færa þér mátt og reynslu en þá þarftu líka að læra af þeim. Ef að lífið væri taflborð þá ert þú kóngurinn og í þeirri stöðu þarftu samt á öllum hinum taflmönnunum að halda, svo myndaðu samstöðu vegna þess að með því að vinna með öðrum verður það sem þú óskar þér að veruleika. Þú vinnur traust ókunnungs fólks svo auðveldlega og heillar þá sem þú vilt heilla upp úr skónum, og núna þarftu að nota sjarmann þinn til þess að lagfæra, endurskipuleggja og einfalda lífið því þá líður þér sem best. Sparaðu stóru orðin og þú þarft ekki að láta allan heiminn vita hvað þér finnst, notaðu kærleikann því hann er alltaf sterkasta sverðið. Styrkur þinn felst í þeim hæfileika að gefa frá þér gleði og von, gerðu það óspart því öll orð og gjörðir þínar mæta þér aftur, það kallast Karma. Þér finnst svo oft þig vanti orku, að þú sért kraftlaus og tíminn sé svo endalaut að líða, en orka gefur orku, svo byrjaðu á einhverju því það er alltaf upphafið, þú verður svo stolt manneskja þegar þú sérð útkomu og stoltinu fylgir enn meiri útkoma. Þú ríst uppúr því að láta annarra manna álit verða þína skoðun og hrindir frá þér erfiðleikunum eins og regnjakki hrindir frá sér vatni, finnur þú verður auðmjúkur og langar til að faðma að þér fólk, láttu það bara eftir þér því í hverju faðmlagi fylgir heilun, en það þarf að vara í sjö sekúndur til þess að það sé fullkomið. Þetta sagði hún Dorrit Moussaief mér og ég hef sannreynt þetta. Þetta er magnaður tími sem gerir merkilega hluti, það eina sem þú þarft að gera er að vera í hringiðunni. Kossar og knús, Sigga KlingLjón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágúst Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlí Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágúst Birgitta Haukdal söngkona, 28. júlí Barack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágúst Ásdís Rán fyrirsæta, 12. ágúst Geir Ólafsson söngvari, 14. ágúst Þórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlí Albert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágúst Jennifer Lopez söngkona, 24. júlí Diddú, 8. ágúst Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlí Saga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágúst Inga Sæland, 3. ágúst Sunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágúst Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágúst Valdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Lífið Sá stórt tækifæri í fjárfestingarhlið listarinnar Menning Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Lífið Giskaði sig í eina milljón Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Lífið Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Lífið Upp á svið í háum hælum eftir Osteostrong Lífið samstarf Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Lífið Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Tónlist Fleiri fréttir Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Sjá meira