Ágústspá Siggu Kling - Krabbinn: Ekki hafa áhyggjur af fjármálum Sigga Kling skrifar 2. ágúst 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þú ert svo dásamlegur og nýtur þess svo sannarlega að passa aðra og hjálpa þeim á allan þann máta sem þú getur og hefur líka þann sérstaka hæfileika að geta passað upp á þig, alveg eins og þú ert góður að gefa öðrum ráð. Ef þú hlustar betur á sjálfan þig þá þarftu engan sálfræðing því þú ert jafn skemmtilegur og þú ert viðkvæmur og það er dásamleg blanda, þú getur litið upp til sjálfs þíns, því þú ert ráðgjafinn, lærðu að trúa því. Þú hefur svo góðar hugmyndir og þegar þú byrjar að framkvæma og elskar virkilega að standa með þér, þá stoppar þig ekkert því þú ert eins og hvirfilbylur þegar þú byrjar, ekki hafa áhyggjur af fjármálum því þú munt lenda vel í þeim málum og lifa betur en þú bjóst við. Af því að þú ert svo tilfinningasamur þá hefur þér liðið illa í sálinni, en það fer allt að jafna sig, þú stígur svo sterkt upp og næstu þrír mánuðir eru til blessunar, ágústmánuður gefur þér nýja sýn á lífið, þú einfaldar hlutina, elskar með meiri krafti og færð þá þína ást endurgoldna, vertu bara þolinmóður elsku Krabbinn minn, gróðursettu fræ ástarinnar því þá vex það og verður fallegt tré. Það er svo ríkt í eðli þínu að vera ekki nógu ánægður með núverandi stöðu þína í lífinu og langa alltaf í meira og það er bara allt í lagi, það kallast metnaður og til þess að endurnýja frumurnar þínar og kraft til að vera svo mikil keppnismanneskja þarftu að hvíla þig og njóta hversdagsins. Þú endurbyggir þig best inni á heimili þínu og með fjölskyldu þinni, þetta er drifkraftur þinn, svo slappaðu aðeins af áður en þú þýtur áfram eins og enginn sé morgundagurinn. Knús og kossar, Sigga KlingKrabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlí Ólafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlí Edda Sif, 20. júlí Sindri Sindrason, 19. júlí Ásdís Halla Bragadóttir, 6. júlí Guðni Th. forseti Íslands, 26. júní Unnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlí Ariana Grande, tónlistarkona, 26. júní Meryl Streep, leikkona, 22. júní Lionel Messi, fótboltamaður, 24. júní Selena Gomez, leik- og söngkona, 22. júlí Khloé Kardashian, raunveruleikastjarna, 27. júní Lana Del Rey, söngkona, 21. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Fleiri fréttir Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn Sjá meira