Áhrifavaldur á Instagram fannst látinn í ferðatösku á heimili sínu Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 30. júlí 2019 15:10 Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Instagram Ekaterina Karaglanova, 24 ára rússnesk kona, sem starfaði sem áhrifavaldur á Instagram, fannst látin á heimili sínu á föstudag. Lögregla fékk leyfi leigusala hinnar látnu til að brjótast inn í íbúð hennar eftir að fjölskylda hennar tilkynnti um hvarf hennar.Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að lögreglan hafi síðan fundið lík Karaglanovu í ferðatösku á ganginum. Konan reyndist vera með nokkur stungusár auk þess sem hún hafði verið skorin á háls. Faðir hennar vildi að hringt yrði á sjúkrabíl en lögreglan sagði að þess gerðist ekki þörf því dóttir hans væri því miður látin. Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram-síðu sína. Fjölskylda Karaglanovu ákvað að hafa samband við lögreglu þegar ekkert hafði spurst til hennar í nokkra daga. View this post on InstagramБывает такое состояние, когда не хочется ни длинных постов , ни философских рассуждений. Просто пишешь «Охуенно» и бежишь жить дальше #santorini#santorinigreece#travellife#beautifulgirls #travellifestyle#travelaroundtheworld#travelworld#travelblog#travelgram#travellifestyle#andronisboutiquehotel#andronisexclusive#magicsantorini#Kati_travels A post shared by Kati K. (@katti_loves_life) on Jun 23, 2019 at 8:32am PDT Lögreglan telur mögulegt afbrýðisamur fyrrverandi kærasti sé ábyrgur fyrir morðinu á Karaglanovu því til hans sást á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarfið. Karaglanova hafði nýlega kynnst öðrum manni og þau tilkynnt um ástarsamband sitt. Karaglanova og nýi kærastinn voru búin að skipuleggja ferðalag til Hollands og ætluðu að halda upp á afmælisdaginn hennar sem reyndar er í dag. Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Í síðustu Instagram-færslu sem hún skrifaði birti hún ljósmynd af grísku eyjunni Corfu. Undir ljósmyndina skrifaði hún að henni fyndist gaman að ferðast mikið. Best væri að dvelja í hverju landi í 3-5 daga. Rússland Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Ekaterina Karaglanova, 24 ára rússnesk kona, sem starfaði sem áhrifavaldur á Instagram, fannst látin á heimili sínu á föstudag. Lögregla fékk leyfi leigusala hinnar látnu til að brjótast inn í íbúð hennar eftir að fjölskylda hennar tilkynnti um hvarf hennar.Breska ríkisútvarpið BBC greinir frá því að lögreglan hafi síðan fundið lík Karaglanovu í ferðatösku á ganginum. Konan reyndist vera með nokkur stungusár auk þess sem hún hafði verið skorin á háls. Faðir hennar vildi að hringt yrði á sjúkrabíl en lögreglan sagði að þess gerðist ekki þörf því dóttir hans væri því miður látin. Karaglanova var með 85.000 fylgjendur á Instagram og hafði nýlega útskrifast sem læknir með sérhæfingu í húðlækningum. Hún hefur á undanförnum árum vakið mikla athygli í heimalandi sínu því hún þykir nauðalík bresku leikkonunni Audrey Hepburn en Karaglanova birti sjálf nokkrar myndir af Hepburn á Instagram-síðu sína. Fjölskylda Karaglanovu ákvað að hafa samband við lögreglu þegar ekkert hafði spurst til hennar í nokkra daga. View this post on InstagramБывает такое состояние, когда не хочется ни длинных постов , ни философских рассуждений. Просто пишешь «Охуенно» и бежишь жить дальше #santorini#santorinigreece#travellife#beautifulgirls #travellifestyle#travelaroundtheworld#travelworld#travelblog#travelgram#travellifestyle#andronisboutiquehotel#andronisexclusive#magicsantorini#Kati_travels A post shared by Kati K. (@katti_loves_life) on Jun 23, 2019 at 8:32am PDT Lögreglan telur mögulegt afbrýðisamur fyrrverandi kærasti sé ábyrgur fyrir morðinu á Karaglanovu því til hans sást á eftirlitsmyndavélum nokkrum dögum fyrir hvarfið. Karaglanova hafði nýlega kynnst öðrum manni og þau tilkynnt um ástarsamband sitt. Karaglanova og nýi kærastinn voru búin að skipuleggja ferðalag til Hollands og ætluðu að halda upp á afmælisdaginn hennar sem reyndar er í dag. Auk þess að vera áhrifavaldur á Instagram og nýútskrifaður læknir hélt Karaglanova úti vinsælu ferðabloggi og með þúsundir áskrifenda. Í síðustu Instagram-færslu sem hún skrifaði birti hún ljósmynd af grísku eyjunni Corfu. Undir ljósmyndina skrifaði hún að henni fyndist gaman að ferðast mikið. Best væri að dvelja í hverju landi í 3-5 daga.
Rússland Mest lesið Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira